Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1929, Blaðsíða 22

Ægir - 01.01.1929, Blaðsíða 22
14 ÆGIR ýmsra stvttri ferða sem liann hefir far- ið til rannsókna á árinu. Hr. mag. sci. A .V. Taaning, sem verið liefir liér áður á Dana við fiski- rannsóknir, var hér um tíma af sumr- inu og merkti töluvert af fiski, aðal- lega þorski, og safnaði gögnum lil ald- urs-rannsókna á þorski, auk ýmsra annara rannsókna, sem liann jafnframt framkvæmdi. Ennfremur var hér um tima danskur stúdent, Hansen, við rannsóknir á síld- arátu, er það framhald þeirra rann- sókna, sem dr. P. Jespersen vann að hér sumarið áður. Tafla III. Fiskbirgðir á íslandi 1. janúar 1929. Umdæmi: Stór- fiskur Smá- fisknr Langa Ýsa Ufsi Keila; Labri Labra vsa Press- aður fiskur Salt- fiskur Samtals skpd. Reykjavíkur 11 528 400 66 96 1 147 15 562 )) 320 6 808 20 942 ísafjarðar 1 050 312 )) 7 » » )) » » 4 448 5 817 Akureyrar 4 484 65 » 11 18 15 260 » 474 1 935 7 262 Seyðisfjaröar 3 799 205 » 14 15 4 920 104 1 039 749 6 849 Vestmannaeyjar 4 146 13 )) )) )) )) » )) )) 75 4 234 Birgðir 1. jan. 1929 25 007 995 66 128 1 180 34 1 742 104 1 833 14015 45 104 — 1. jan. 1928 33 377 327 53 381 605 59 5 534 547 2 671 9 245 56 799 — 1. jan. 1927 57 573 4 109 32 587 416 398 2 659 243 1 357 1 808 79 182 — 1. jan. 1926 48 859 4 952 455 894 7 671 331 28 367 1 019 » 16 663 107211 Fiskbirgðir í Noregi 1. jan. 1929 70 750 skpd. 1. jan. 1928 50 000 1. jan. 1927 94 000 — 1. jan. 1926 96 000 Tafia III sýnir fiskbirgðirnar hér á landi og í Noregi 1. janúar í ár og nokkur undanfarandi ár. Eftir því hafa hirgðirnar ekki verið eins litlar á Islandi um áramót í mörg ár, en séu saman- lagðar hirgðirnar i Noregi og' íslandi þá eru þær lieldur meiri en í fyrra, en þess her að gæla, að mikið of norska fiskinum fer til Suður-Ameríku, svo að hirgðirnar þar verka elcki eins einhliða á Spánarmarkaðinum og íslensku hirgð- irnar. Um hirgðir í Canada og Newfound- landi liggja ekki fvrir neinar áhjyggi- legar upplýsingar, en eftir þeim frétt- um, sem þaðan hafa horist um iit- flutning, þá æltu birgðirnar að vera þar með minna móti. Það mætti því húast við allgóðu verði á fiski fyrst um sinn, að minsta kosti framan af þessu ári, sem nú er að byrja, ef að ekkert óvænt kemur fyrir og skynsamlega verður haldið á sölunni með fyrstu framleiðslu. Að vísu hefir

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.