Ægir - 01.01.1929, Blaðsíða 31
ÆGIR
23
einnig vera í samkaupafélaginu
einstök samvinnufélög og fiskigufu-
skipaútgerðarfélög'.
2. Að samþyktir kaupfélaganna séu
samþyktar af sambandsféléögum og
aö þær hafi ákvæði um að vörur
greiðist við móttöku, nema stjórn
fél. liafi með sérstakri samþvkt
gefið einhverjum félagsmanni gjald-
frest gegn tryggu veði.
3. Að í sambandsfélagi skuli vera svo
mörg félög að þau liafi minst 500
félaga og þar af minst 100 bátseig-
endur;
I. Að verðmæti sambandsfélaga séu
vátrygð bæfilega bátt;
5. Að sambandsfélög liafi stofnsjóð
sem myndaður sé með framlagi með-
lima. Skal framlagið vera minst 20
kr. fyrir Iivern félaga af félögum
þeim, er samband mynda, en fvrir
aðra eftir reglum sem ákveðnar eru
af stjórnum sambandsfélaga.
0. Sambandsfélög eru skvldug til þess
að mynda varasjóð. í bann skal
leggja 10% af árságóða eftir að af-
skrifað liefir verið sem nauðsynlegt
er. Varasjóð má að eins nota tii
greiðslu á reksturstjóni.
7. Samþyktum sambandsfélaga má
ekki brevta án samþjrkkis bankans
meðan bankinn veitir félaginu fjár-
hagslegan stuðning.
Lík þessu eru ákvæðin um stuðning
bankans til sölu- og verkunarfélaga, þó
er þar sárstakl ákvæði um að afurðir
félagsmanna borgist út með hlutfalls-
tölu af gildandi dagsverði og að það
megi eigi hærra vera en 70%.
Fyrir þá sem vildi kvnna sér þessi
málefni ýtarlegar en hér er rúm til er
rétt að benda á hinar sérstöku athuga-
semdir Dehlis málfærslumanns, sem
gera grein fyrir sérskoðunum lians við
samnefndarmenn sína. í liöfuðatriðum
leggur liann áberslu á þetta:
1. að samþvktir félaganna séu sem
Ijósastar og' umsvifaminstar;
2. að ef félögin bafi stærri verkefni en
samkaup á útgerðarvörum svo og
beitu sé það samþvkt af % meðlima;
3. að bver meðlimur greiði 200 kr. í
innskotsfé(stofnfé) sem greiðist
minst með 10 kr. missirislega. Fyrir
hverjar 50 kr. reiknist missirislega
5% ársvextir, sem eigi borgist út fvr
en stofnfé er greitt að fullu.
4. að félagar séu samábyrgir fyrir
skuldbindingum samlagsins með alt
að 500 kr. á mann, ef að sjóðir og
stofnfé samlagsins brökkva ekki til.
Auk þess, sem hér hefir verið getið,
gerir nefnd þessi að umtalsefni bvern-
ig ástatt sé í Noregi um lóðaréttindi og
aðstöðu í fiskiverum. Stærstu og þýð-
ingarmestu fiskiverin segir nefndin að
séu i böndum félaga sem af tilliti til
eigin reksturs ekki vilji selja eða leigja
lóðir, nema með skilyrðum og takinörk-
unum sem hindri eigandann í að verka
eða selja fiskiafurðir. Sumstaðar hefir
kveðið svo ramt að, að erfitt hefir verið
að fá lóðir key])tar eða leigðar og kveð-
ur mest að því á Finnmörk. Vegna þessa
voru gefin út lög 14. des. 1917 um eign-
arnám á lóðum í fiskiverum í Finn-
merkur-amti og er i 9. gr. nefndra laga
ákvæði um að lög þessi geti einnig náð
til annara strandfylkja. Bendir nefndin
á, að til þess að ráða bót á þessu á-
standi sé nauðsynlegt að nrynda sjóð
til þess að kaupa eða taka eignarnámi
lóðir í fiskiverum og stingur upp á 3—1
milj. króna í þessu skyni.
Vegna þess að ekki mun ólíkt ástatt
sumstaðar í islenskum fiskiverum er
þessa getið bér.
Eftir að nefnd þessi (samvinnunefnd-