Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1929, Blaðsíða 6

Ægir - 01.02.1929, Blaðsíða 6
26 &GIR lenska fiskinum á Evrópumarkaðnum þetta ár. Einu sinni kom Islendingur til lands vors til þess að læra fiskverkun. Þetta liefir þeim komið að lialdi og ef við ekki förum að breyta hundrað ára gömlum fiskverkunaraðferðum muiiu hin komandi ár sýna, að útflutningur vor minkar til markaðanna í Evrópú“. Vetrarvertíðin getur haft mikil áhrif á fiskverð á næstu kauptið, en fiskurinn kemst þó ekki á markaðinn fyr en í maí eða júni næstkomandi. Noregur mun geta aukið útflutning á f islci. Þótt ársfjórðungsskýrslan sýni, að út- flutningur á fiski frá Noregi hafi minlc- að um 900 frá 1. okt. til 31. des. 1928, þá ber þó ársskýrslan með sjer, þegar hún er horin saman við útflutn- ing 1927, að það eru aðeins 250 smál. sem liann er minni 1928 en árinu áður. Þetta er ekki því að kenna að fiskurinn sé að missa álit, heldur verðinu, sem Norðmenn héldu honum i, síðasta árs- fjórðunginn. Meðan fiskinum er Iiald- ið í því verði, sem var í liaust og er enn, er ekki að vænta, að um sölu sé að ræða, í það minsta ekki sem neinu nem- ur. Neyðast þá kaupendur til að kaupa annan fisk, enda þótt eftirspura eftir norskum fiski sé jafnvel meiri en áður. Vér crum á þeirri skoðun, að útflutn- ingur Norðmanna á fiski, gæti tvöfald- ast, ef þeir sæu sér fært að lialda lion- um í samkepnisfæru verði og meiri samvinna kæmist á milli Norðmanna og fiskkaupmanna i Porúgal. Því hefir verið haldið' fram, að vegna úreltrar verkunaraðferðar hraki sölu á norskum fiski, þar sem hún verði æ hetri hjá keppinautunum. Eftir því sem við vitum best, er þetta ekki svo. Á- stæðu til, að innflutningur til Oporto minkar, teljum við þá að áður fyr kom mikill fiskur Jiangað í umboðssölu og fengu þá hin gömlu þektu firmu það sem þau þurftu af fiski, án áhættu þeirrar, sem kaup geta haft i för með sér. t. d. rýrnun o. fl. Af þessu leiddi að móttakendur fisksins gjörðu sáralít- ið til þess að auka neytslu. Þeir áttu á- valt von á umboðssölu, vissu að þeir gátu selt nokkuð og nokkuð mundi ekki ganga út. Með þessu lagi var þess ekki að vænta, að reglubundinn innflutning- ur gæti verið á markað i Oporto. Við vitum ekki til að fundið hafi verið að gæðum fisksins að öðru levti en því, að í Iionuin hefur fundist maur (mid). Kæmist góð samvinna á milli Norð- manna og fiskfirma hjer mundí stórum aukast sala á norskmn fiski, en til þess þarf verðið að lagast. í fyrri skýrslum liefur það verið tek- ið fram, að einstöku norskir fiskkaup- menn hafa selt beint til staða inni i landi i Porugal, en hafa varað við að gjöra það. Óánægju liefur sú söluaðferð vakið, að verðið hefur verið eins hvort Iieldur kevptir liafa verið 50, 200 eða 300 pakkar af fiski eða 3—5 þúsund pakkar og er þó áhætta ávalt meiri er keyptir eru t. d. 2000 pakkar en 200. fslenskir útflytjendur selja að heita má ávalt parta úr förmum eða heila farma og hefur sú söluaðferð fylgi kaupmanna hér, og sýnir, að íslending- ar vilja forðast smásölu og' er það rétt liugsað og verður affarabest. Aukning fisksölu íslands lijer á markað er undraverð. Vjer viljum vísa til yfirlits yfir inn- fluttan fisk til Oporto síðasta ársfjórð- ung 1928; sjest þar, að til Oporto liefir verið flutt 1.611.170 kg. meira af fiski en um sama leyti árið áður og ársinn-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.