Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1929, Blaðsíða 7

Ægir - 01.02.1929, Blaðsíða 7
ÆGIR 27 flutningurinn hefur á einu ári aukist um 3.267.760 kg., sem er met. Vér liöfum hent á það í markaðsfrétt- um vorum, sem vér gefum vikulega, að alt hendi til að útflutningur íslendinga á fiski á Oportomarkaðinn lialdi áfram að aukast, einkum þar sem þeir eru fárnir að verka fiskinn eins og menn vilja hafa hann lijer, en þess ber þó að gæta, að þegar geyma á islenskan fisk um lengri tíma, iiættir honum við að verða jarðsleginn. Það er ekki lengur liægt að neita þvi að hin íslenska fisk- tegund, sem hingað flytst, er að ryðja sér rúm og er það aðallega því að þakka, hve fljótt og vel islenskir fiskút- flvtjendur hafa brugðið við og liagað verkun á fiski eftir óskum þeirra og bendmgum, sem kaupa, livort heldur um flokkun eða þurkunarstig hefur ver- ið að ræða. Þess er einnig að gæta, að verð á íslenskum fiski er og liefur á- valt verið læg'ra en á þeim norska, og geta því kaupmenn hjer án verulegrar áhættu liaft birgðir af islenskum fiski. Mikil uukning [iskútflutnings Frakkci. Innflutningur þeirra liingað (þ. e. Oporto) hefur orðið 1.668.065 kg. meiri árið 1928, en á árinu 1927. Álit manna á frakkneskum fiski fer vaxandí, ekki aðeins vegna þess hve ódýr hann er, heldur einnig vegna þess, að Frakkar vanda vöru sína miklu betur nú en þeir gjörðu áður. Grænland. Eins og sjest af ársskýrsl- unni er innflutningur hingað frá Græn- landi á árinu 1928, 879.700 kilo. Af þess- um fiski voru 866.242 kg fullstaðinn saltfiskur og 13.458 kg fullverkaður fiskur. Allan þann fisk seldi firmað l5aiva, Salgalo & Co í Oporto (félag þeð er þessa skýrslu gefur). Fiskur þessi var góð vara og þolir vel geymslu ón þess heri á jarðslaga. í haust sem leið ætlaði firmað að kaupa Grænlandsfisk frá Kaupmannahöfn, en Englendingar ]}uðu hærra verð svo fiskurinn fór til þeirra. Skotland. Fiskur þaðan er mjög mis- jafn að gæðum eins og jafnan hefur verið en innflutningur liingað nálægt því liinn sami og 1927 og er helst út- lit fyrir, að skotskur saltfiskur vinni ekki meira á, á þessum markaði. Þýskaland. Útflutningur þaðan hefur lítið aukast, en sýnir þó framför, verk- un og allur frágangur á fiski þessum frá Þýskalandi er í hesta lagi og má hú- ast við að útflutningur aukist komi ekki fyrir á ný, að einhver verslunarhús þeirra fari að senda lélega vöru á mark- aðinn. Portugal. Skip þau frá Portugal, sem gjörð voru út til veiða á Newfound- landshönkum, öfluðu alls milli 60—70 þús. pakka en það er helmingi minna en útgerð þessi flutti heim árið 1927. Var verð á fiski þessum hátt i hyrjun en féll hrátt. Sem stendur er útlit þannig, að frem- ur má húast við, að útflutningur auk- ist í janúar (1929) og næstu mánuði, en litlar líkur til að verð hækki. Að lokum viljum vér vara menn við að senda fisk i umboðssölu liingað, þar sem margir fisksalar í Lissabon hafa norskan fisk í umboðssölU, sem þeir ljjóða fram í árslok 1928) á 55 sliilling, fvrir liver 60 kilo. (Skýrsla þessi birtist í „Áalesunds Avis“ hinn 15. janúar ]). á., og var send utanríkisráðunevtinu, sem svo sendi hana stjórnaráði íslands).

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.