Ægir - 01.07.1929, Qupperneq 17
ÆGIR
151
þessarar framleiðslu ferskrar upp úr
sjónum er í sambandi við þetta 27.1 og
26.9 miljónir dollara. Framleiðsluverð-
ið og magnið skiftist þannig milli teg-
undanna:
1928 1927
Verð Magn Verð Magn
milj. milj. milj. milj.
doll. cwts doll. cwts
Þorskur ... 4.1 2.15 3.45 1.98
Ýsa .. 0.93 0.48 0.73 0.42
Lúða . 3.31 0.33 3.69 0.33
Síld . 1.96 2.34 2.03 2.66
Lax 8.54 2.28 8.81 1.54
Humar .... 3.61 0.32 3.96 0.32
Framleiðslan er seld ýmist fersk,
fryst, niðursoðin, þurkuð, söltuð eða
reykt; að því er þorskinn snertir, skal
þess getið að meira en helmingurinn
af honum er þurkaður. Að öðru leyti
sýnir eftirfarandi tafla hve mikið hefir
verið verkað af þorski samkvæmt verð-
mæti hinna ýmsu verkunaraðferða:
1928 1927
|jús. doll. þús. doll.
Reyktir flettingar (File) . 672,2 639,4
Léttsaltaður .............. 561,8 510,9
Ferskur ................... 487,2 505,0
Beinlaus .................. 400,5 229,8
Ferskir flettingar (File) . . 245,8 116,6
Niðursoðinn ................ 18,4 19,2
Reyktur ..................... 3,2 1,7
Af meðalalýsi var framleitt 125,7 þús.
gollon, sem seldust á 114,2 þús. dollara
og af öðru þorskalýsi 178,6 þús. gallon,
sem seldust á 82,5 þúsund dollara.
Að því er síldveiðina snertir hefir
hún verið verkuð og seld á eftirfarandi
1928 1927
þús. doll. þús. doll.
Fersk 291,5 351,1
Niðursoðin í dósum 16,8 41,7
Revkt .... 314,1 248,3
Söltuð . . 1489,5 1486,9
Kryddsöltuð 124,3 185,8
Til beitu 430,8 385,3
Til áburðar 69,5 112,0
Síldarolía 34,0 69,6
Síldarmél 76,7 137,3
Sildarhreistur 19,0 10,3
Lúðan var liér um bil öll seld fersk.
Fisksala og útflutningur.
Eins og gat um í grein minni í síð-
asta blaði Ægis, er ein af ástæðum
fyrir þvi, hve fisksalan liefir gengið
erfiðlega hjá okkur í ár, að kaupendur
gætu ekki verið öruggir um að verðið
mundi ekki halda áfram að lækka
meira, og meðan að verðfallsbotni ekki
var náð þorðu þeir ekki að gera samn-
inga um stór kaup af ótta við það, að
aðrir sem versla með sömu vöru í sam-
kepni við þá myndu komast að ódýr-
ari kaupum og því undirbjóða þá á
markaðinum í neyslulöndunum. Aftur
á móti var verðið miklu fastara i Nor-
egi og mun lítið af fiski hafa verið selt
þar lægra verði en sem svarar kr. 116
ísl. pr. skp. og er þetta mest þvi að
þakka að fisksölufélögin í Noregi eru
miklu öflugri en hér og hafa yfir svo
miklum fislci að ráða, að undirboð
fram hjá þeim eru áhrifalaus, en þó að
hér á Suðurlandi séu tvö nokkuð öfl-
ug samlög, þá er að mista kosti fram-
an af sumrinu svo mikið af fiski á
höndum einstakra smærri framleiðenda,
sem ekki standa i sambandi við neinn
félagsskap um sölu afurða sinna og
sem ekki er að búast við, að lia.fi þá
þekkingu á ástandi markaðsins i
neyslulöndunum, að geti fyllilega gert
sér ljóst hvað sé sanngjarnt að krefj-