Ægir - 01.08.1935, Blaðsíða 15
Æ G I R
173
stendur á reknetaveiðum og selja, að
vanda, veiði sína í frystihúsin héríbæn-
um og nærveiðistöðvunum.
Um aflabrögðin í fjórðungnum und-
anfarna mánuði, hefi ég svo ekki ann-
að að segja að þessu sinni.
Isafirði, (i. ágúst 1935.
Kristján Jónsson
frá Garðsstöðuni.
Skýrsla
til Fiskifél. ísl. frá erindrekanum
í Norðlendingafjórðung'i.
Eins og Fiskifélagið hefur séð af hálfs
mánaðarskýrslum mínum, hefur fiskaíli
brugðist að mestu leyti, sérstaklega er
það vorhlaupið, sem oft hefur orðið
hýsna þungt á metunum hjá útgerðar-
mönnum, sem nú brást algerlega. í júni-
mánuði var reitingsaíli á Siglufjarðar og
Eyjafjarðarmiðum, en ekkert vesturund-
an og mjög óverulegur á miðum Skjálf-
andaflóa. Lengra austur aflaðist hreint
ekkert fvr en síðustu daga júnímánaðar.
Það sent af er júlí, hefur fiskileysið ver-
ið álmennt, enda er nú sumstaðar löngu
hætt að róa til fiskjar, t. d. á Siglufirði,
nema þá smábátar til þess að lá »í soð-
ið«. 011 stærri skipin eru fyrir löngu
komin á síldveiði og velflestir dekkaðir
bátar við Eyjafjörð sömuleiðis. Eru hér
allmörg nótalög þannig, að 2 eða 3 hát-
ar eru um eina herpinót og hefur það
yfirleitt gengið allvel, það sem af er.
Ein slík útgerð var ráðgerð á Sauðár-
króld, ég var þar síðast á ferð i vor.
Af Skagaströnd var ráðgert að 3 opn-
ir vélhátar gengi til fiskjar, og af Káll's-
hamarsvík 1, er venjulegur vertíðartími
byrjaði, en ekkert hefur fengist þar enn.
A Sauðárkróki eru til 8 opnir vélhátar
og einn með dekki. Hann gengur á síld
ásamt aðfengnum leigubát og var ekki
talið líklegl að fleiri en 3—4 bátar gengi
til þorskveiða, sízt að staðaldri, menn
myndu snúa sér meira að atvinnu við
síldarsöltun, sem ráðgert er að verði
þar allmikil í sumar. Þar hefur lieldur
ekki verið saltað neitttil útflutnings enn,
að minnsta kosti liefi ég engar skýrslur
fengið þaðan, enn sem komið er, sama
er að segja um Höfðaströndina, en þar
eru til 11 opuir vélhátar. í Haganesvík
er engin útgerð, enda ekki til neins að
róa þaðan af ýmsum ástæðum.
Úr Sigufirði hafa gengið llest 8 stærri
bátar, 3 undir 12 tonn og 6 trillubátar.
Þar er aflinn talinn að vera 105380 kg
miðað við verkaðan fisk, þann 30. júní
síðastliðinn.
Ur Ólafsfirði gengu í vor 2 bátar yfir
12 tonna, 10 undir 12 tonnum og 25
trillubátar, en eins og kunnugt er, fækk-
aði þeim bátum stórlega í ofviðrinu á
hvítasunnudagsmorgun síðastl., og dró
þá svo að segja allan kjark úr mönn-
um, sem vonlegt var, þar sem sumir
misstu aleigu sína, margir urðu fyrir
stórkostlegu beinu efnalegu tjóni og ilesl-
ir föpnðu atvinnumöguleikum í bráðina,
að minnsta kosli. — Afli er þar talinn
að vera 30. júní 254300 kg verkaðs
fiskjar.
Af Dalvík og Upsaströnd liafa gengið
llest 14 vélbátar þar af einnyfir 12 tonn
og 10 trillubátar. Aflinn í júnílok 184460
kg. fiskjar.
Úr Hrísey gengu til þorskveiða 15'vél-
bátar og 7 trillur. Þar er allinn 147200
kg í júnílokin. Nú er þar með öllu hætt
róðrum fyrst um sinn.
Af Árskógsströndinni, J). e. frá Nausta-
vik allt inn að Rauðuvík hafa gengið
2 dekkaðir bátar og 14 trilluhátar, þar
er ailinn 107200 kg fiskjar, 30. júni.