Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1935, Síða 5

Ægir - 01.11.1935, Síða 5
Æ G I R Svohljóðandi tillaga samþ. í einu hlj.: »Fjórðungsþingið undirstrikar nauðsyn þess, að landhelgisgæzlu verði auk þess sem verið hefir, ávalt haldið uppi fyrir Vestfjörðuni frá 1. sept. til loka janúar- mánaðar ár livert, og ef að vélhátar ann- ast gæzluna, þurfi þeir að vera tveir. Annar fyrir svæðið frá Patreksfirði lil Önundarfjarðar og hinn fyrir svæðið frá Önundarfirði lil Aðalvíkur«. Ut af mikilli ágengni togara á veiði- mið hér mn þessar mundir, var atvinnu- málaráðuneytinu senl svohlj. hréf frá fjórðungsþinginu : Atvinnumálaráðuneytið, Reykjavík. Síðan varðbáturinn hætti gæzlu, heíir ágengni togara í landhelgi, um alla Vesl- firði vaxið svo, að óverjandi er við að húa. Mal'a togarar sést inni á öllum fjörð- um við veiðar og sumir hafa togað í landhelgi framhjá veiðibátum um daga, en breitt yfir nafn og núpier. Afli var hér nokkur fyrir fáum dögum, en hefir nú þorrið, og telja sjómenn það ágengni togara að kenna. í þessu sambandi bend- ir fjórðungsþingið ráðuneytinu á þá stað- reynd, er vélbáturinn Víkingur R. E. 4, kærði enskan togara (i. V. 2(i5, fvrir landhelgisbrot 4. þ. m., en varð að sleppa öðrum togara, er breitt hafði yfir nafn og númer og sem notaði heitt vatn og bareíli til varnar þvi, að Vikingur gæti svift skýlunni af einkennishókstöfum tog- arans. Fjórðungsþingið skorar því fastlega á ráðuneytið, að hregðast tafarlausl við, um fullkomna landhelgisgæzlu frá þess- um tíma til næstk. áramóta, annaðtveggja með hraðskreiðúm vélbát eða stærra gæzluskipk. Vitamál. (Framsm. Sigurður Fr. Ein- arsson). Svohlj. tillögur samþ. í einu hljóði: 231 Fjórðungsþingið heldur fast við kröf- ur þær um endurhælur og aukningu vita á Vestfjörðum, sem það hefir áður gerl, og bendir sérstaklega á : a. Að fyrirhugaður viti við Álftamýri verði settur á Langanestá í Arnar- íirði, og liafi liann nægilegt ljósmagn lil að lýsa út í fjarðarmynnið. 1). Að vitinn á Sléltanesi sé stórum aukinn að ljósmagni, þar eð hann er að dómi fjölda sjófarenda talinn alls ófullnægjandi; e. Að væntanlegur viti á Óshólum verði hyggður á næstkomandi sumri; d. Fyrirhugaður viti á Flateyrarodda verði leifturviti; e. Að Galtarvitinn verði gerður að mið- unarvita (Radiovita). Telur þingið brýna nauðsvn hera til þess, að meira fé sé varið lil vitamála, en að undanförnu, og ekki megi hjá líða, að aila ljár til endufbóta, og l)ygg- ingu nýrra vila, og álítur að vinna heri að ljársöfnun og útvegun lánsfjár, utan- lands og innan i þessu skyni. Shjsavamamál. (Framsm. Arngr. Fr. Bjarnason). Svohlj. tillaga samþ. í einu hljóði: Jafnframt 'og [fjórðungsþingið þakkar ötullega starfsemi margra slysavarna- sveita hér vestanlands, telur fjórðungs- þingið nauðsynlegt, að unnið sé að fram- kvæmdum þessara mála af sem mestum áliuga og kappi. Álílur fjórðungsþingið það mikinn ávinning til meiri fram- kvæmda og fastara starfs, að kosin værí 3ja manna vfirstjórn þessara mála íliverj- um fjórðungi og ályktar að kjósa 3ja manna nefnd lil undirhúnings sameigin- le<mm fundi slysavarnasveitanna. í nefndina kosnir : Arngr. Fr. Bjarnason með 7 atkv. Eirikur Einarsson . með 5 atkv. Kristján Jónsson . með 5 atkv.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.