Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1935, Qupperneq 13

Ægir - 01.11.1935, Qupperneq 13
Æ G I R miðaveiði stunda á sömu slóðum. Skal enginn dómur á það lagður, hvort eða að live miklu leyti þeir spilla veiði fyr- ir þeim er linu og handfæri stunda á sömu stöðvum, en óneitanlega virðist þyrsklingur og ýsa hverfa í hili af þeim stöðum, þar sem dragnótaveiði er stund- uð, þótt þeir — dragnótaveiðararnir — veiði ekki þessar fisktegundir að neinu marki á sömu slóðum. I ágúslmánuði varð talsvert vart við sild — millisíld — sunnan Langaness, út af Digranesi og suður á móts við Glettinganes. Vonuðu menn fastlega að þessi sild mundi koma inn á Austfirði, Jjegar færi að hausta. Ekki hefur henn- ar orðið varl enn þá inni á fjörðum svo nokkru nemi, smásíldar hefur aftur á móti orðið litillega vart á fjörðum inni, en litið hefur veiðsl af henni, ekki svo mikið að það hafi svo teljandi sé, hætt úr heituþöríinni. Beitusíld hefur verið flutt austur hingað frá Faxallóa, en kvart- anir hafa heyrst miklar um, að þetta haíi ekki verið góð vara. Sumt af þessari síld er kverkuð áður en hún er fryst og jafnvel stundum hlönduð síld frá fyrra ári. Yerði engin liaustsíldarveiði á Aust- fjörðum eru fyrirsjáanleg meiri beitu- vandræði hér en verið hefur um mörg ár, og er þá mikið sagt, því að oft hef- ur ástandið ekki verið gott i þessum efnum. Á Norðurlandi er lílið lil affros- inni sild, en að visu talsvert við Faxa- llóa, en vegna |)ess livað síld hækkaði i verði, þegar leið á sumarið, og litið var fryst áður en síldin hækkaði í verði, má búast við, að ]>essi ]>eitusild verði svo dýr, að útgerðin hér um slóðir þoli alls eltki að kaupa jafn dýra heitu og þetta verður, þegar við bætist llutnings- og geymslukostnaður hér. Það má því hú- ast við, ef ekki kemur vetrarsíld, að enn 239 þá einu sinni verði að hverfa að því ó- viðfeldna ráði, að llytja inn heitusiM frá útlöndum. Úl af þessum heitumálum vakna hjá mönnum spurningar: Er ekki unnl að tryggja landsmönnum næga beitusíld af eigin veiði við sæmilegu verði? Er ekki sleifaralag á þeim búskap, að útgerðar- menn hér á landi skuli þurfa að nota beitusíld, sem kostar 40 til 00 kr. liver tunna, ]>egar nokkur hundruð þúsund tuunur eru látnar i verksmiðjur lil hræðslu fyrir þrjár kr. hver tunna? Mætti jafn- vel með einföldum lagafvi’irmælum koma I veg fyrir, að þetta endurtaki sig ár eft- ir ár. Og ég fæ ekki séð að það sé goð- gá, þótt þess sé farið á leit, að hið op- inbera láti lil sin lalca um að ráða hót á jal'n auðsæjum búskaparmisfellum og hér er um að ræða. Vátrijggincj ojnnna vélbúta. Að undan- förnu hefi ég ferðast nokkuð um fjórð- unginn, aðallega i því augnamiði að at- huga möguleika fyrir stofnun vátrygg- ingarfélaga fvrir opna vélbáta á grund- velli þeim, er lagður var í lögum um þetta frá síðasta Alþingi. Hafði ég þegar í vor senl frumvarp það til laga fyrir slík félög, er Fiskilelag íslands hafði samið, mönnum í hinum ýmsu veiði- stöðvum austanlands og beðið þá að sjá til þessað eigendur opinna vélháta kynntu sér frumvarpið. Eftir Jieim fregnum, er ég fékk um undirtektir hátaeigenda, var mér það ljóst, að skoðanir manna um þetta, voru mjög skiplar. .Etlaði ég því að bíða með frekari aðgerðir um þetta, þar lil liði að þeim tima, er skuldaskila- sjóður vélhátaeigenda tæki til starfa. Bjóst við að þeir af eigendum opinna vélháta, er sækja vildu um lán úr sjóðn- um, myndu fúsir að tryggja háta sina, lil að gera þá veðhæfa. Nú heíiégkom- ist að raun um það, að fæslir þessara

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.