Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1935, Page 12

Ægir - 01.12.1935, Page 12
262 Æ G I R A sunnudagsmorgun fannst rekinn á land trillubátur frá Garðsvík á Svalbarðs- strönd. Örendur maður fannst í bátnum var það Steingrimur Hallgrímsson á Látrum. Kom það síðar i ljós, að á laugar- dagsmorgun höfðu þeir Steingrímur og Hallur sonur hans, bóndi á Látrum, far- ið á bátnum inn að Grímsnesi. Á heim- leiðinni skall ofviðrið á þá. Hallgrimur var maður á fertugsaldri, kvæntur og álti tvær dætur. Steingrímur var aldraður maður i dvöl hjá syni sínum. Skömmu áður en óveðrið skall á, fóru Svalbarðsstrendingar heimleiðis í l>íl frá Akureyri. I bílnum voru Eiður Árnason frá Svalbarðseyri, Þorsteinn Björnsson frá Fagrabæ og Áki Kristjánsson bílstjóri frá Akureyri. Við Ytri-Várðgjá varð bíllinn að snúa við, en Þorsteinn og Eiður héldu áfram út ströndina. — Ivl. 1 um nóttina kom Þorsteinn heim að Grundvið Svalbarðs- eyri. Eiður hafði gefist upp skammt það- an og var látinn, þegar Þorsteinn skildi við liann. Var lík hans þegar sótt. Björn Þórðarson í Grænumýrartungu, varð hráðkvaddur hjá fjárhúsum við hæinn, er hann hafði allan daginn verið að bjarga fé. Hann var bróðir Gunnars bónda í Grænumýrartungu. f Hrisey brotnuðu tvær bryggjur og tvö sjólnis. Einnig urðu þar aðrar minni skemmdir. Á Árskógsströnd tók út tvo árabáta og einn vélbát. Ofviðrið skall mjög skyndilega á áísa- firði. Tveir smábátar brotnuðu þar. Skjól- veggur brimbrjótsins í Bolungavík brotn- aði aftur. Grjót barst upp i lendinguna og gerði hana ónothæfa. Auk þessa nrðu 4—5 brunar um nótl- ina og' misstu sumir aleigu sína. F j órðung'sþing’ fiskifél.deilda í Austfirðingafjórðung’i. 1. 1' u n d u r. Arið 1935, miðvikudaginn 20. nóvember var fjórðungsþing fiskifélagsdeilda i Austfirðinga- fjórðungi sett í fundarsal bæjarstjórnar Seyðis- fjarðarkaupstaðar. Þingið setti forseti sambands fisldfélagsdeildanna í Austfirðingafjórðungi Niels Ingvarsson, Norðfirði. Bauð hann fulltrúa vel- komna og fór nokkrum orðum um starfsemi sambands fiskifélagsdeildanna og óskaði bless- unar af starfsemi þess í framtíðinni. Að lokinni fundarsetningu var kosin nefnd til að atliuga kjörbréf fulltrúa þeirra, sem mætt- ir voru á þinginu. Kosningu htutu í nefndina, Arni Vilhjálmsson, Friðrik Steinsson og Antó- níus Samúelsson. Nefndin athugaði kjörbréf mættra fulltrúa og lagði fram eftirfarandi tillögu: »Eftir að liafa athugað kjörbréf fulltrúa og kvittanir fyrir skatti deildanna til Fiskifélags íslands, telur nefndin að allir fulltrúar séu lög- lega kosnir«. Tillagan var samþykkt með samhlj. atkv. Þessir fulltrúar eru mættir á þinginu: I'vrir Hornafj.deild: Brynjólfur Sigurðsson. » I'áskrúðsfj.deild: Antóníus Samúelsson. » Eskifj.deild: Friðrik Steinsson. » Neptúnus Norðfirði: Níels Ingvarsson. » Ægir Lórarinsstaðaeyrum: Árni Vilhj.son. » Seyðisfj.deild: F’órhallur Vilhjálmsson. Fleiri fulltrúar eru ekki mættir, er fundur var settur. Bá var gengið til kosninga í stjórn fjórðungs- sambandsins. Gildir kosningin til tveggja ára eða til næsta fjórðungsþings. Kosningu hlutu: I'orseti Árni Vilhjálmssou, með 3 atkv. Vara- forseti Niels Ingvarsson, með 5 atkv. Bitari Frið- rik Steinsson með 4 atkv. Vararitari Pórhallur Vilhjálmsson með 3 atkv. Hinn nýkjörni forseti tók þá við fundarstjórn og' þakkaði traust það, er þingið hefur sýnt honum með kosningu þessari. Pá var gengið til kosninga í dagskrárnefnd. Iíosningu blutu: Árni Vilhjálmsson, Friðrik Steínsson og Niels Ingvarsson. Pá var kosið í fastar nefndir þannig: 1. nefnd: I'riðrik Steinsson, Brynjólfur Sig- urðsson, Pórliallur Vilhjálmsson.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.