Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1935, Qupperneq 16

Ægir - 01.12.1935, Qupperneq 16
266 Æ G I R hún hækkar í verði, sakir litillar veiði, og verði því fé, sem þannig fæst, varið lil lækkunar á beitusíld. c. Að athugað sé, hvort ekki sé hentugt, að ríkið reki íshús i sambandi við síldar- verksmiðjurnar. d. Að tryggt verði, að hæfileg ishús séu til geymslu fyrir sild i sem flestum veiði- stöðvum. e. Að hámarksverð verði sett á beitusild og flutningsgjald á frosinni síld til staða, er 'erfiðast eiga um þessa aðdrætti, verði end- urgreitt að miklu eða öllu leyli. II. Fjórðungsþingið skorar á ríkisstjórnina að styðja útveg á Austurlandi á komandi ver- tíð, með því að sjá um, að beitusíld verði flutt lil Austfjarða og Hornafjarðar, án þess að kauþendur þurfi að greiða flutn- ingsgjald. Ennfremur að rikissjóður leggi fram fé til að lækka verðið á aðkevþtri beitu, að miklum mun. Tillögur nefndarinnar voru samþ. í einu lilj. 13. Dragnótciveiði i landhelgi. Frsm. nefndar- innar Niels Ingvarsson, iagði fram eftirfar- andi tillögu frá þeim Niels Ing'varssyni og Pór- halli Vilhjálmssyni: »Fjórðungsþingið telur, að lög um dragnóta- veiði í landhelgi þurfi breytingar við, og' leg'g- ur til, að við endurskoðun þeirra, verði lögð áhersla á, að g'era á þeim eftirfarandi breytingar: a. Heimild einstakra sveitarfélaga til að friða viss svæði fyrir dragnótaveiði, verði úr gildi numin. 1). Að timabilið, sem nú er leyft að stunda dragnótaveiði í landhelgi, verði lengt þann- ig, að veiði megi byrja 20. ágúst í stað 1. seþtember. c. Að aðeins þeir bátar eða skiþ, er skrásett eru á svæðinu frá Langanesi að Hornafirði. að honum meðtöldum, megi stunda drag- nótaveiðar. Tillagan var samþ. með 3 : 2 atkvæðum. Í4. Önnur mál. 1. Niels Ingvarsson flutti eftir- farandi tillögu: »Fjórðungsþingið skorar á Alþingi, að nema úr gildi hækkun þá, á útflutningsgjaldi af þurk- uðum fiskbeinum, er sett var á siðasta Alþingi«. Tillagan var samþ. i einu hljóði. 2. Brynjólfur Sigurðsson flutti eftirfarandi til- lögu : »Fjórðungsþingið endurtekur þá kröfu sína, frá fyrri fjórðungsþingum, að nú þegar verði lögð símalina um Ilorn í Hornafirði að Firðt i Lóni«. Tillagan var samþ. í ei2u lilj. 3. Sami maður flutti ennfremur þessa tillögu: »Fjórðungsþingið skorar á Fiskifélag íslands, að heita sér fyrir þvi, að reist verði sem allra fyrst talstöð i samhandi við simastöðina á Iiöfn i Hornafirði«. Tillagan var samþ. í einu hlj. 4. Ut af framkominni ósk, um að rannsakað verði, hvort eigi sé unnt að gej’ma loðnu til beitu, var samþykkt að vísa þessu til fiskiþings- fulltrúanna til frekari aðgerða. 5. í sambandi við 3. lið í þessari fundargerð, var kosið í nefnd þá, sem þar ræðir um. Kosn- ingu hlutu: Sigurður Vilhjálmsson, Hánefsstöð- um, Tlieodór Blöndal, Seyðisfirði og Jónas Jónsson, Seyðisfirði. Sem varamaður i nefndina var kosinn Benedikt Jónasson Seyðisfirði. (5. Svohljóðandi ályktun var samþ. i einu hlj. »Fjórðungsþing'ið sér ekki ástæðu til að gera fjárh gsáætlun að þessu sinni, þar sem uþþlýst er, að starfsfé fjórðungsins fyrir árin 1935 og 1936 verður ekki greitt. Hins vegar telur fjórð- ungsþingið það mjög misráðið, að svifta fjórð- unginn þessu starfsfé«. 7. »Par sem fjórðungarnir liafa verið sviftir starfsfé, skorar fjórðungsþingið á Fiskifélag ís- lands, að láta ekki niðurfalla reglubundnar djúþhitamælingar við Austurland, er hr. Árni Vilhjálmsson hefur framkvæmt að undanförnú fyrir fjórðungssambandið«. Tillagan var samþ. i einu hlj. 8. F'jórðungsþingið felur ritara sinum að hafa fjárgeymslu fjórðungssambandsinstil næstaþings. 9. Fjórðungsstjórninni er falið að ákveða stað og tima fyrir næsta fjórðungsþing. Fundarbók uþþlesin og samþykkt. Fleira lá ekki fyrir þinginu og var því fjórð- ungsþinginu slitið. Friðrik Steinsson, Árni Vilhjálmsson, Níels Ingvarsson, Pórh. Vilhjáhnsson, Brynjólfur Sigurðsson, Antóníus Samúelsson. Bílstj óra verkfall liófst hér í Reykjavík og nágrenni, laug- ardag 21. des. á hádegi; var þá 511 um- ferð híla stöðvuð.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.