Ægir - 01.12.1935, Síða 20
270
Æ G I R
þá tryggðir fyrir öllum slcaða á sjó og landi
(eldi og foki), sem samkv. virðingu þar til
kjörinna manna nemur minnst 200 krónum.
3. Að hver bátur, sem hefur löggilt legufœri,
skoðist tryggður hvar sem lionum er lagtá
legu, enda þótt hann liggi mannlaus. Skoð-
un legufæra fari fram árlega af þai- til
kvöddum mönnum. og telst enginn bátur
löglega tryggður, sem ekki fullnægir kröf-
um skoðunarmanua um þyngd, lengd og
gildleika legufæra og annars útbúnaðar.
Samábyrgðin sjálf útnefnir skoðunarmenn
og annast innheimtu iðgjalda í verstöðum.
4. Að bátar, sem standa uppi 4 mánuði sam-
fleytt, fái endurgreitt 10°/o af iðgjaldinu, en
standi þeir uppi 0 mánuði eða lengur end-
urgreiðast 20°/o.
5. Akvæði i nefndum lögum, sem lcoma í bága
við framangreindar breytingar, falli niður.
Tillögur þessar voru samþ. í einu Jilj.
4. Sala á nýjum fiski, lil útfhitnings fiskiðnaðar.
Nefndin í þessu máli lagði fram 2 tillögur,
sem báðar voru samþykktar i einu lilj., og hljóða
þannig:
1. »Fjórðungsþing Norðlendingafjórðungs á-
kveður að kjósa 3ja manna milliþinganefnd
til þess að vera á varðbergi með að útvega
togara til ísfiskkaupa handa veiðistöðvun-
um innan Fjórðungssambandsins, þegar
tímabært er. Fulltrúunum er falið að skvra
það fyrir mönnum heima fyrir, liver í sinni
deild, að þessi nefnd muni hafa allar fram-
kvæmdir á hendi um þetta mál, og ber þvi
einstaklingum að senda nefnd þessari til-
lögur eða ályktanir sínar, ef þeir liafa eitt -
hvað fram að færa máli þessu lil stuðn-
ings«.
2. Fjórðungsþing Norðlendingafjórðungs skor-
ar á Fiskifélag Islands að beita sér fyrir
þvi, að bannaður verði með öllu innflutn-
íngur á alls konar sild, svo sem smásíld,
gaffalbitar o. s. frv. og öðrum síldar- og
fisktegundum. Sömuleiðis að Fiskifélagið
beiti ser fyrir þvi, að stutt verði eftir mætti
að allskonar síldarvinnslu og fiskvinnslu i
landinu sjálfu«.
5. Slysatryggingar. Nefndin í þessu máli bar
upp þessa tillögu:
»Fjórðungsþingið lýsir ánægju sinni yfirþeim
réttarbótum, sem felast i frumvarpi því, um
slysatryggingar, er nú liggur fyrir Alþingi, við-
víkjandi dagpeningum til slasaðra eða sjúkra
sjómanna, en telur hinsvegar óréttlátt að eigi
skyldi sinnt þeim kröfum síðasta Fiskiþings, að
sömu reglur væru látnar gilda um skvldur út-
gerðarmanna og iðnrekenda, gagnvart þeim, er
þeir hafa í þjónustu sinni, og skorar því á Al-
þingi að leiðrétta það misrétti».
Tillagan var'samþ. í einu hljóði.
6. Oliuinnkaup. Nefndin sem kosin hafði verið
lagði fram svo hljóðandi tillögur:
1. »Ejórðungsþing Norðlendingafjórðungs á-
kveður að kjósa milliþinganefnd i oliumál-
ið, og greiðist kostnaður við störf liennar,
svo sem símakostnaður, ritföng og porto,
úr sjóði fjórðungssambandsins.
2. Fjórðungsþing Norðlendingafjórðungs skor-
ar á allar fiskifélagsdeildir og alla útgerð-
arrnenn á Norðurlandi að binda sig ekki
við olíuviðskipti fyrst um sinn, en standa
fast saman um það, að fá olíuverðið lækk-
að úr því sem nú er.
Fjórðungsþingið lítur jafnframt svo á, að
bezt væri að útgerðarmenn gæfu nefndinni
yfirlýsingu um það, að þeir gætu og skvldu
kaupa olíu hjá því firma, sem milliþinga-
nefnd fjórðungsins gæti fengið til þess að
útvega oliuna ódýrari en nú er, eða í 13
aura kílógrammið og þar undir«.
Báðar þessar tillögur voru samþykktar i einu
liljóði, og ennfremur þessi viðaukatillaga frá
forseta:
»Fjórðungsþing Norðlendinga, skorar á ríkis-
stjórnina að beita áhrifum sínum og valdi til
þess, að hráolíuverð í landinu lækki að mun,
lielzt niður í 12 aura kílóið, svo að verðið verði
nokkurn veginn sambærilegt við verð í ná-
grannalöndunum«.
F*á voru kosnir í þessa olíunefnd:
Guðm. Pétursson með 7 atkv.
Hreinn Pálsson — (i — og
Stefán Jónasson — 4 —
Ennfremur voru kosnir í milliþinganefnd til
að annast sölu á nýjum fiski, þessir menn:
Hreinn Pálsson með 7 atkv.
Porvaldur Friðfinnsson með 6 atkv.
Sígurður Jónsson með 4 atkv.
15. Útflutningsgjald af sjávarafurðum. Nefndin
sem kosin var í þetta mál, lagði fram svo
orðað nefndarálit:
»Par sem reynzla undanfarinna ára sýnir, að