Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1936, Blaðsíða 5

Ægir - 01.04.1936, Blaðsíða 5
Æ G I R <s:s eins oo' þvo Jiskiim vel undir sall, svo í>d hann verði góð verzlunarvara. Hann skrifar um þara og þanghrennslu og nverjar aukatekjur menn geli af því haft. Þá um nauðsyn áttavita og, að róðr- arbátarnir séu of litlir. Þá talar hann um hver nauðsvn sé að alla góðrar heílu. Ennfremur um ])að, að menn geli hænl fisk að vissum slóðum og jafnvel stöðv- i>ð þorskgöngur með því að hera nógu vel niður, fyrir fiskinn, hausa, slög og hrogn. Hann skrifar um kolaveiði, línu- yeiði og hrognkelsaveiði og hvern hag Islendingar geti hafi af þeim, cf þeir stunduðu þær með fyrirhyggju. En þá vill hann líka gera selinn úllægan og rétt dræpan, þvi að hann sé hinn versti skaðræðisgripur fyrir þessar fisktegundir. Og ótal margt Jleira lalar liann um, sem útgerðinni var til hagsnnma. A meðan Iians naut við og liins hrennandi áhuga hans, fóru margir að ráðum hans og höföu kjalfestu, hárufleyga og lýsisj)oka 'ueð sér á sjó. En aðrir skeyttu því eugu. Hjá þeim var sama kæruleysið, uð allt gæli »dankast af« eins og það haföi gert áður. Og kærulevsið smitaði, þegar Odds naul ekki lengur við. Hann ílýði fátæktina 1894 og' fór lil Anieriku. Hafði honum þá hoðist prest- þjónusta þar hjá Bræðrasöfnuðinum i Nvja-íslandi. Var hann i þjónustu Kirkju- lélagsins þangað lil iágúst 1903, en þar eítir varð hann farandprestur, »algerlega á eigin hýti«. Tók hann þá og að gefa sig við lækningum, með handaálagningu og hæn og eins meðmeðulum. Lashann heknisfræði af kappi þótl kominn væri 'im sjötugt, og með svo miklum dugn- aði og góðum árangri, að árið 1910 fékk hann skirteini um það, að læknafélag Eandarikjanna viðurkendi hann sem ineðlim sinn, og fékk liann þar með öll læknarétlindi. Sagði þá Heimskringla, að nú »virtisl síra Oddur eiga göða lVam- líð í Winnipeg«. Þella hafði hann verið að herjasl við í ö0 ár — en þá kom dauðinn. Hann andaðist 10. janúar 1911. Síra Eríðrik Friðriksson lýsir honum svo: — »Síra Oddur Gíslason var maður hinn glæsilegasti í i'dliti og framgöngu, stór og þi'ekinn og höfðinglegur. Hann var hinn mesti hugsjónamaður og átti fjör og áhuga fyrir því að koma hugsjónum sínum í framkvæmd. Hann hlífði sér aldrei og lét sér ekkert i augum vaxa, hann var karlmenni að burðum ogsterk- ur i lund. Hann varð mörgum til mik- illar hjálpar og hlessunar, hæði í and- legum og tímanlegum málum«'. 'Eins og fvr getur hvrjaði hann fyrsl- ur allra hér á landi að gufuhræða þorska- lýsi, starfaði að því suður í Kirkjuvogi og var til lnisa hjá Vilhjálmi Hákonar- syni, dannebrogsmanni. Þar kvnntisl liann Onnu dóttur Vilhjálms og giftist henni í árslok 1870. Var hún hin ágæl- asta kona og manni sínum reyndisthún hin mesla stoð í hans mörgu erfiðleik- um. Lét síra Oddur það oft í ljósi við kunningja sina, að sér sárnaði að geta ekki lálið konu sinni líða eins vel og hún ætli skilið. Að nieslu eftir Lesbók Morgunblaðsins XI. árg. 1-1. tbl. og útvarpserindi sira Br. Magnús- sonar, 8. ajjríl 1930. I ár eru ‘25 ár liðin siðan sira Oddur dó í framandi landi. Vegna fátæktar ílúði liann slarf sitt og land. Þjóðin kunni ekki að meta vinnu hans í þágu bjarg ráða, eða í hcnnar augum voru þau ekki þess virði, að þau verðskulduðu stvrk, svo hann gæti unnið áfram að þeim. Blaðið Sæbjörg menningar- og mannúð- arhlað, varð að hætla eftir eitt ár, vegna íjárskorts þess, er stofnaði það, skrifaði það og tók á sig áhyrð alla við útgáf-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.