Ægir - 01.04.1936, Blaðsíða 20
9<S
Æ G I R
Vertíð 1936 við Lofóten.
Bczti veiðilimi við Lofolen, er venju-
lega nm miðjan marz og sama luigðu
mcnn, að verða myndi i ár, en liski-
levsi helzl og þóll lílið eilt haíi glæðsl i
einstöku verstöðvum við Vestur-Lofoten
þá niunar lilið mn það, þegar algert
tiskileysi er við Auslur-Lofolen. Suma
daga hefir verið stormasanil og ekki gef-
ið á sjó; höfðu menn þá föstu trú að
hrevling sú, sem á sjóinn komst, myndi
herða á, að íiskurinn kæmi á niiðin, en
vonbrigði urðu mikil, þegar allaleysið
hélzl. Fiskimenn úr Auslur-Lofolen lóku
að fiylja sig lil Veslur-Lofolen og er sá
llulningur dýr. Yonin var sú, að þar
kvnni eitlhvað að reitast, því við Ausl-
ur-Lofoten var algerl aílalevsi en þegar
komið var fram i miðjan marz, bjugg-
usl menn ekki við íiski þar á þcssari
vertið. '
Fiskur sem veiðsl hefur, er talsvert
minni en sá er veiddist i fyrra; lelja
menn, að mikið af liski hali smogið
gegnum netin vegna þess, hve slórriðin
þau eru. Almennt álit fiskimanna er, ;ið
möskvaslærð þorskanela verði að brevta,
eigi góður árangur að lásl al' nctaveiði
á komandi árum, því hinir gömlu ár-
gangar þorsksins, sem menn undanfarin
ár hafa verið að veiða, eru mi að hverl'a
og vngri árgangar koma í þeirra slað og
fiskurinn er minni.
Dagana l(i.—21. marz var ruddaveður
með regni og snjó við Lofoten; fór eng-
inn á sjó j)á daga en mánudaginn 2.'5.
níarz reru allir, sem veiða í net og afli
varð góður þann dag. Næsla dag fóru
allir á sjó, en þá urðu menn fyrir von-
brigðum. Að vísu fengu sumir nokkurn
alla, en hjá ílestum var hann rýr, og
minna en ]>að.
Fiskigöngur, svo nokkru nemi, virðasl
ekki hafa komið kringum Lofolen á
þessari vertið
Fiskimálaráðunautur Os.ear Sund hef-
ur leilað að þoisktorfum með bergmáls-
dýptarmæli, á þessari vertið, á hafrann-
sóknarskipinu »Johan Hjort«, en ekki
fundið neilt að mun við Austur-Lofoten,
að undantekinni einnl torlu, sem hanu
l'ann fyrir utan Henningsvær, fyrirnokkru
siðan; mun sú ganga hafa staðnæmsl
þar, eftir þvi að dæma, að bátar frá
þeirri veiðistöð, liafa atlað vel.
Fiskurinn virðist vera mjög ókyr, en
í lmöppnm, sem sumir hilla á, en er
leila skal þangað aflur er enginn íiskur
fyrir.
Þeir scm hezt hafa allað, eru á slörum
mólorbálum með nelum.sem l’ylgdu lireyl’-
ingum fisksins, eftir ])vi sem lil fréltisl.
Hinum svo nefndu Nvgaardsvoldhál-
um hefur gengið illa að íiska; eru það
árabátar, sem ríkissljörnin hefur hjálp-
að fiskimönnum lil að eignast og er varl
að furða, þegar veiði hregst á heima-
miðum og þeir f ollitlir lil að leggja í
langferðir, lil að elta þorskinn.
Ilinn <S. april voru menn úrkula von-
ar um, að liskur kæmi á miðin og' voru
þá margir konmir á heimleið með báta
sína.
Aili Norðmanna alls 2<S, marz. Sam-
lals 61.387 lons; ])ar af herl, lfi.497 lons,
saltað 85.992 lons. Framleitt meðalalýsi
31.908 heklolilrar og hrogn 23.203 heklo-
lílrar. (Úr Fiskaren).
Es. »Katla«
lagði af stað til Norður-Ameríku hinn
17. april með um 700 leslir afsöltuðum
íiski, sem seldur er fyrirfram og munu
cigendur fisksins hér, hafa fengið 231 /2
eyrir fyrir kilo. Auk þess llulti skipið
nokkuð af lýsi.