Ægir - 01.04.1936, Blaðsíða 12
90
Æ G I R
aðar verði veiðar með dragnót og öðr-
um líkurri veiðarfærum í öllum Þránd-
heimsíirði eða þá mestum hluta lians,
með því slík veiðarfæri eyðileggja fisk-
stofninn, að allra áliti, og skal fjörður-
inn friðaður í 10 ár«.
Þessi tillaga var samþykkt með 250
atkvæðum gegn 36. »Fiskaren«
Hákarlaveiðar.
Um hákarlaveiði hefur nokkrum sinn-
um verið ritað í Ægi, en iiilíð milli greina,
sem þar liafa birst er langt, því hákarla-
veiði sprettur skyndilega upp eu hefur
dofnað fljótt, hin síðustu 20 ár. Fyr á tím-
um voru menn úthaldsbelri við veiðarnar
og hljóta þær að hafa gefið betri arð,
meðan útgerðarkostnaður var lítill, held-
ur en nú. Áður var allt farið á seglum,
menn voru ráðnir upp á kaup oghlul í afla
(premiu) og færin mátti kalla ódýr. Að
vísu voru legufærin dýr, drekar og pert-
línur, en miklu ódýrara en nú. Skip þau
sem stundað hafa veiði þessa á síðari
árum þurfa, olíu eða kol til að komast
um sjóinn, skipverjar hafa fasl kaup,
skipin sjálf eru dýr, greiða skal rentur
og afborganír auk iðgjalda fyrir vá-
tryggingar o. m. fi. Þegar afli svarar
ekki kostnaði, snúa menn sér að' öðru,
sem væntanlega gefur meiri arð og mun
reynzla þeirra, sem síðustu áratugi hafa
reynt hákarlaveiðar verið sú, að lítið eða
ekkert fékkst i aðra hönd. Verð á lýsi,
það og það skiptið, ræður þar mestu,
hvernig úthaldið hlessast, því um aðra
sölu af því sem nolað er af hákarlin-
um, í öðrum löndum, liefur ekki verið
að ræða, svo teljandi sé, enda skipin fá,
sem tilraunir lnifa gert.
Um hákarlaveiðar má lesa í g'ömlum
árgöngum Ægis frá 1916—1917 og 1928
og verður grein frá því'ári birt hér. Er
hún á hls. 104 og þar talið upp hvern-
ig hákarlsskrokkar eru notaðir erlendis.
»Langanesið« var skamman tima á veið-
um, hefur líklega ekki borið sig eða há-
karl verið tregur og þó var verðið á
hverri lýsistunnu, í júní—júlí þ. á., 110
—120 krónur.
Ægisgréinin 1028.
Margt bendir til, að hákarlaveiðar fari
aftur að hyrja hér við land, eftir langt
hlé. Utgerðarmaður Geir Sigurðsson og
félagar hafa nýlega sent skip sitt Langa-
nes lil hákarlaveiða og að líkindum fara
ileiri á eftir.
Reynzlan hefur sýnt mönnum, að það
er fleira en lifrin í skepnunni, sem nota
má og gefur peninga, og er svo talið, að
21 vörutegund megi vinna úr hákarli, þar
með talin efni til lyfja. Þegar hr. Matt-
hías Olafsson var erindreki Fiskifélags-
ins í Vesturheimi, benti hann á í Ægi,
marzblaði 1918, hls 57, að notkun há-
karls til manneldis og skráps tíl sútunar
færi mjög í vöxt. Siðan eru liðin 10 ár
og mál þetta legið kyrt hér, en á þess-
um 10 árum hafa aðrar þjóðir rannsak-
að það, efnafræðingar framleitt verðmæti
úr því, sem áður var fieygt, sem ónýtu,
markaður unninn fyrir allt, sem af há-
karli fæsl, og veiðar stundaðar í stórum
slil.
Fvrir nokkrum árum var allmikið um
það ritað í amerísk hlöð, að leðurvinnsla
úr hákarlaskráp væri sífelt að aukast og
líklegt væri, að hér væri um mikið fram-
tíðarmál að ræða. Þessar spár eru nú
að rætast. Og' líkurnar eru þær, að ýms-
ar sjóskepnur, aðrar en hákarlinn, verði
í framtíðinni veiddar í stórum stíl í
þessu augnamiði. Tvær míklar hákarla-
veiðistöðvar hafa þegar verið reistar á