Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1936, Blaðsíða 22

Ægir - 01.04.1936, Blaðsíða 22
100 Æ G I R Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Símar 3071 - 3471 — Reykjavík — Pósthólf 164 Annast prentun ríkissjóðs og stofnana og starfs- manna ríkisins. Leysir auk þess af hendi alla vand- aða bókaprentun, nótnaprentun, litprentun og margt, margt fleira eftir því er kringumstæáur leyfa. 1931 afli samtals 29.385 tons 1932 — — 25.196 1933 — — 25.280 1934 — — 21.520 1935 — — 18.650 Verðmæti aflans árið 1935 var um 6 milljónir kr. Á fiskveiðum voru það ár, 155 skip. Á skípunum, sem slunduðu veiðar við ísland, voru 3350 fiskimenn, en 2366 fiskimenn á skipum við Græn- land. Róðrabátum fækkar ár frá ári og alli á þeim hverfandi, móti því er áðurvar. 1934 var alli á róðrarbátunum 250,000 króna virði og alls ekki meiri 1935. Fyrir 25 árum var afli róðrarbáta, 600 þús. kr. virði og á stríðsárunum komst verðmæti bans upp í 2Va millj. krónur, svo hér er um afturför að ræða. Samkvæmt hagskýrslum eru nú á eyjun- um 123 mótorbátar, virtir á 464 þús. kr. og 1517 árabátar, virtir á 596 þús. krónur. Árið 1935 varð útflutningur á fiski þessi: Verkaður saltfiskur 11.383 tons Óverkaður saltfiskur 1.598 — Samtals.................... 12.981 tons Megnið af fiskinum liafa Spánverjar keypt og stór farmur var sendur til í- talíu í nóvember 1935. Færeyjaskipin hafa allað lílið á þessari vertíð við suðurströnd Íslands. Um 20. apríl bafði aílahæsta skipið um 20 þúsund fiska, en hjá flestum var afli frá 4—15 þúsund. Útgerðarmenn bíða mikið tjón og blutur fiskimanna það rýr, að vart mun fyrir fötum og öðrum útgjöldum meðan ver- ið er að veiðum, haldist sama aílaleysið. Aegir a monthly review of ilie fislievies and fish trade of Iceland. Published by: Fiskifélag íslands (The Fisheries Association of IcelandJ Reykjavík. Results of the Icelandic Codfisheries from tlxe beginning of tlie year 1936 to tlie 15th of April, calculated in fully cured slate: Large Cod 10.792. Small Cod 1.205, Iladdock 65, Scdthe ,562 iotal 12.522 tons. Ritstjóri: Sveinb.jörn Egilson Ríkisprentsm. Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.