Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1936, Blaðsíða 9

Ægir - 01.04.1936, Blaðsíða 9
Æ G I R togari kom inn með 140 föt af lifnr og cBttu það að vera 140 tonn, eftir gamla reikningnum, en fiskurinn mun ekki liafa verið eins mikill, og þanhig má telja íleiri, en ílest skipin liafa verið 12 —10 daga i túr. Sild mun hafa verið hér í flóanum í allan vetur og hefur ]>orið við, að hún hefur k-rækst á lóð. Um 0. april lagði Norðmaður sildarnet í Miðnessjó og fékk 12 tunnur í 2 net. Hinn 2. apríl var hátur frá Reykjavík djúpt út af Eldeyjardranga. Þar sá hann mikið af hvalíiski, þar á meðal hrefnur, sem stukku hátl í loft upp. Á þessu svæði var sjórinn rauðhrúnn og litaskipti greini- leg; taldi hann það sildarátu. Fiskalli á öllu landinu hls. 93, sýnir aílahrögð i veiðistöðunum og á hls. 3Ö i Ægi nr. 2 þ. á., sé/t hátatala i lielztu veiðistöðum. Laugardag fyrir páska, 11. april 193G. Svdnbjörn Egilson. Leið villa hefur slæðst inn í skýrslu erindrekans i Vestfirðingafjórðungi á I)ls. 65 í sið- asta 0)1. Ægis, Þar eru ísfiskallatölur Steingrimsfjarðar settar undir Súganda- tjörð, en isfiskaílinn úr Súgandafirði hef- ur i'allið niður. Málsgreinar þessar frá hendi höl'. eru á þessa leið : Ur Súgandafirði nam hátaísfiskurinn á timabilinu sept.—des.: 110,349 kg. þorskur, 45,053 kg. ýsa, 13,415 kg. lúða, 6,219 kg. steinbítur. Ur Steingrimsfirði var flultur út l)áta- ísfiskur i september: 29,924 kg. þorskur, 42,000 kg. ýsa, 10,568 kg. steinbít o.s.frv. Lesendur eru ennfremur heðnir að ulhuga, að tailan um þorskaílann á að <S7 vera á I)ls. 63, en skýrslan uni síldveið- ina á að vera á hls. 64, eins og lesmál- ið hendir lil. Skýrsla erindrekans í Austfirðingafjórðunííi frá áramótum til 1. apríl 1936. Að skrifa skýrslu um alburði á sviði íiskveiðanna i Austfirðingafjórðungi þá 3 mánuði, sem af eru þessu ári er tæp- ast ha'gt, með öðru móti en þvi að syngja þá raunarollu um liskleysi, kreppu og vandræði fólks, sem nú hljómar daglega i eyrum manna. Ekki svo að skilja, að j>essi söngur sé ástæðulaus, eða að menn herji sér frekar en ástæða er lil, en þelta lætur orðið svo illa í eyrum og hlýtur auk ])ess að vera illl til aflestrar, að ég vil tæpast biðja afsökunar á því, þótl ég fjölyrði ekki mikið um þessa hluti nú, vil ég heldur hiðja menn að lifa með mér í voninni um, að ástæða verði lil siðar að segjafrá eínhverju á þessu sviði, er veki meiri vorhug en ítarleg frásögn um ástandið nú mundi gera. Þó verður ekki komist hjá því að herja ofurlítið humhuna. Það er engin nýjung hér eystra, j)(')tt ekki fáist mikil hjörg úr sj(» tvo fyrstu mánuði ársins. Þótl það liafi ekki ó- sjaldan borið við, að nokkur alli sé kom- inn á land á Suð-Austurlandi í marz- hyrjun. En að afli hafi hrugðist eins hraparlega til marzloka og nú, mun vera einsdæmi hin síðari ár, eða síðan farið var að stunda þorskveiði á þessum tima. Eins og menn vita, var árið 1935 eitl- hvert það allra örðugasta fyrir útveginn hér um slóðir, er menn niuna. Ástandið hjá úlvegsmönnum þannig, að fjöldinn af þeim vissi ekki hvorl þeir gætu liald-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.