Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1941, Side 9

Ægir - 01.07.1941, Side 9
Æ G I R 179 Giiðmundiir Jónsson. Árið 1904 fluttist Guðm. til Eyrarbakka og' dvaldi þar, sem eftir var ævinnar. — Áður en hann kom á Bakkann, liafði hann við ýms störf fengizt auk sjó- mennskunnar, er sum háru þess vott, að Jiann vildi þreifa fyrir sér út fyrir þann hrin g, er markað hafði tækni og verk- menningu íslendinga fram til þess tíma. Eftir að hann kom á Eyrarbakka fékkst hann aðallega við verzlunar- og skrif- stofustörf, en auk þess hlóðust á Iiann margvísleg opinher störf. Hann var odd- viti Eyrarhakkalirepps, sýslunefndar- maður, gjaldkeri sjúkrasamlags, safn- aðarfulltrúi o. m. fl„ sem hér yrði of langt upp að tína. En þó liann hefði í mörg horn að líta, gegndi hann öllum sínum störfum með frábærri skyldu- rækni og samvizkusemi. Hann vildi í cngu vamm sitt vita, hvorki í smáu né stóru, og var boðinn og húinn að leysa hvers manns vandræði, ef hann fékk því við komið. — Um langt skeið var liann styrkasta stoð hindindisstarfseminnar á Eyrarhakka og lagði á sig i hennar þágu mjög niikið og óeigingjarnt starf. Guðmuudur kvæntist árið 1901 Jóninu Árnadótluf frá Stokkseyri. Þau hjuggu myndarbúi í 14 ár, eða þar til hún lézl 4. iúní 1945. Með Guðmundi hafa Eyrbekkingar misst þann manninn, er undanfarna ára- tugi hefur sinnt sveitar- og félagsmálum þeirra meira og hetur en nokkur annar. Kristmann Tómasson fiskimatsmaður á Akranesi. Þann 20. júlí síðastl. andaðist á heimili sínu á Akranesi Kristmann Tómasson fiskimatsmaður. Kristmann var fæddur að Bjargi á Akranesi 15. des. 1867 og var því 73% árs, er liann lézt. Foreldrar hans voru lijónin á Bjargi, Tómas Erlendsson og Kristrún Hallgrímsd. Kristmann ólst upp á Akranesi og dvaldi þar alla sína ævi, að einu ári undanteknu, er hann var hú- settur í Revkjavík. Hann kunni því manna hezt að greina frá hinni atvinnu- legu þróun í fæðingarstað sínuin og hvernig Iiann hafði vaxið frá því að vera mjög fámennt „pláss“ í eitt af hlómleg- ustu og fjölmennustu veiðistöðvum landsins. Alla þá nýsköpun hafði Ivrist- mann séð með sínum eigin augum og sjálfur átt í lienni nokkurn þátt, bæði heinan og óheinan. — Þann 16. mai 1891 gekk Ivristmann að eiga Helgu Níelsdólt- ur frá Lambhúsum, þau hjónin áttu þvi Kristmann Tónuisson.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.