Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1941, Qupperneq 15

Ægir - 01.07.1941, Qupperneq 15
Ahrif stríðsins á fiskframleiðslu Kanada. Samtal við Jakob Sigurðsson fiskiðnfræðing. Nýlega er kominn hingað heim frá Kanada JakoJ) Sigurðsson frá Veðramóli. —- Hann liefir dvalið vestra síðastl. 5 ár, eða síðan 1930, að hann Iióf fiskiðnfræði- nám við liáskólann í Torinto. Vorið 1940 útskrifaðist liann þaðan, og hyrjaði þá vísiudalegt framlialdsnám og rannsóknir við Dalliousie-háskólann i llalifax, en þar er nýstofnuð framlialdsdeild, erstarf- ar i sambandi við fiskirannsóknanefnd Kanada. Nú á síðastl. vori lauk liann við vísindalega ritgerð um efnafræðilegar rannsóknir á skemmdum í fiski, og á hvern liátl muni unnt að koma í veg fvrir þær. En það Jiafði eimnitt verið rann- sóknarefni hans við framlialdsdeildina. •Takob félílv beztu einkunn, sem veitt er fyrir slikar ritgerðir, og hlaut þar með titilinn Master of Science. Sumur þau, er Jakob dvaldi vestra, vann hann í fiski- rannsóknarstöðvum, lil þess að kynna sér fiskiðnaðinn í Kanada. Ritstjóri „Ægis“ hitti Jakoh að máli hér eitt kvöldið og innti hann ýmsra fregna að vestan. — Hvað starfa margar rannsóknar- stöðvar i Kanada í þágu útvegsins, spyrj- mn vér Jakob. — Þær eru 5 og eru þær starfræktar af fiskirannsóknanefndinni (Fislieries Research Bord of Canada). Tvær þessara stöðva fást við liffræðilegar rannsóknir, en hinar iþrjár við fiskiðnaðarrannsókn- ir, og er aðalstöðin í Halifax, þar sem ég vann. •— IJvað er að segja um nýjungar á sviði fiskiðnaðarins? — Þar má nú nefna ýmislegt, sumt, sem er í deiglunni og ekki er enn vitað hvernig nnmi gefasl og annað, sem Jakob Sigurðsson. reynslan liefir leilt í ljós, að mikil not eru að. T. d. hcfir nýlega verið tekinn í notkun á austurströndinni í Kanada nýr þurrkari, sem notaður er i fiskþurrkhús. Það, sem hann hefir fram vfir þá þurrk- ara, sem notaðir eru hér á landi, er, að hann getur temprað rakann i loftinu, og gildir þá einu hvernig veðrið er, þegar þurrkunin fer fram. Þessi breyting er að ýmsu levti mikilsverð, en kostnaðuriim við að nota þessa nýju þurrkara er enn ])á svo mikill, að óvíst er að þeir ryðji sér mjög til rúms, ef ekki tekst að lækka hann. — Þá hafa verið á ferðinni marg- víslegar tilraunir með geymslu á fiski, án þess að frvsta liann. Eru í því samhandi notuð ýmis efni, en árangurinn af þess- um lilraunum hefir fram til þessa verið heldur lítill. Seinustu rannsóknir gefa þó bendingu um, að ekki sé með öllu ómögulegt að geyma fisk sem nýjan, án frvstingar eða ísunar. Hvaða áhrif hefir stríðið liaft á fisk- framleiðsluna í Kanada? — Þess má fyrst geta, að saltfisld'ram- leiðslan, sem álli mjög erfitt uppdráttar

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.