Ægir - 01.04.1954, Side 18
80
Æ G I R
Fiskaflinn 31. jan. 1954. (Þyngd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fisk með haus>
ísaður fiskur
Til Til Til
Eigin afli Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu,
fiskisk. útflutt fiskur í útfl,- kg kg H
Nr. Fisktegundir af þeim, kg skip, kg
i Skarkoli » » 1 000 » »
2 Þykkvalúra » » » » »
3 Langlúra » » » » »
4 Stórkjafta » » » » »
5 Sandkoli » » » » »
6 Lúða » » 15 219 » »
7 Skata » » 6 725 » »
8 forskur » » 9 293 039 2 708 500 3 530
9 Ýsa » » 747 353 37 950 13413
10 Langa » » 32 362 11 620 »
11 Steinbítur » » 143 983 4 895 »
12 Karfi » » 2 251 119 » 5 720
13 Ufsi » » 68 413 232 260 »
14 Keila » » 14 449 43 357 »
15 Síld » » 5 225 » »
16 Ósundurl. af togurum » » » » »
Samtals janúar 1954 » » 12 578 887 3 038 582 22 663
Samtais janúar 1953 » » 6118139 2 004 649 25 880
Samtals janúar 1952 4 967 484 » 7 961 524 515 736 18 175
áfanginn 7.5 millj. kr. í Hafnarfirði, en
7.74 millj. við Vatnagarða. Af þessu varð
Ijóst, að kostnaðurinn einn gat ekki liaft
úrslitaáhrif á það, hvor staðurinn yrði
valinn, heldur gæti þar um ráðið margvís-
legar aðrar aðstæður.
Áætlanir þær, sem að framan greinir,
voru sendar ráðuneytinu siðari hluta árs-
ins 1952. En vegna þess, hversu mörg og
stór fyrirtæki voru þá í framkvæmd eða í
undirbúningi, svo sem áburðarverksmiðjan,
Sogs- og Laxárvirkjanir, sementsverksmiðja
o. f 1., þótti ráðuneytinu ekki gerlegt að
leggja til, að hafnar yrðu þá þegar fram-
lcvæmdir á verki, sem sýnt var að kosta
mundi milljónatugi og engar líkur væri til
að gæti beinlínis staðið fjárhagslega undir
sér, a. m. k. ekki fyrst um sinn. Hefur máli
þessu því eklcert þokað áfram umfram það,
sem að framan er getið.
Ljóst er, að liér er um svo aðkallandi og
alvarlegt mál eða ræða, ekki aðeins fyrir
allar siglingar landsmanna, lieldur og fyrir
þann hluta iðnaðarins, sem lýtur að skipa-
viðgerðum og skipasmíði, að óverjandi er,
að ekki sé gert allt, sem mögulegt er, til þess
að hrinda því í framkvæmd sem allra fyrst.
Skipastóll landsmanna fer stækkandi ár frá
ári, en ekkert af þeim skipum, sem eru yfir
1500 smálestir, hefur nokkra aðstöðu til
þess að fá hér botnviðgerðir eða botnhreins-
un eins og stendur, auk þess sem fjöldi
skipa undir þessari stærð verður að leita til
útlanda til þess að fá þar slíka þjónustu, ef
ekki á að eyða hér löngum og dýrmætum tíma
til þess að biða eftir lienni vegna vantandi
þurrkvíar. Má m. a. benda á, að skip, sem ný-
lega strandaði við Engey og náð hefur verið
á flot, hefur ekki getað fengið hér viðgerð
beinlínis vegna skorts á þurrkví og liggur hér
enn öllum aðilum til mikils tjóns. Er aug-
Ijóst hvílíkt feiknatjón er fyrir þjóðina að
húa enn um langan aldur við slík skilyrði
í sambandi við skipaiðnaðinn. Það er því
aðkallandi mál að hefjast þegar handa um
víðtækari undirbúning á þessu máli, og er
þá mest aðkallandi að fá sem allra fyrst
ákveðið, hvar þurrkvíin skuli byggjast, og