Ægir - 01.09.1954, Blaðsíða 17
Æ G I R
223
^aus> að síld og fiski unnum í verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.)
Annað kg • Beitu- frysting, kg Sild og annar fiskur unnið í verksmiðju kg Samtals ágúst 1954, kg Samtals jan.-ág. 1954, kg Samtals jan.-ág. 1953 kg Samtals jan.-ág. 1952, kg Nr.
946 » » 11 901 123 961 226 185 775 782 1
» » » 17 585 48 012 60 948 263 072 2
» » » 37 882 77 293 45 583 10511 3
» » » 41 126 102 879 77 798 41 194 4
» » » » 20 196 2 270 6 312 5
8 544 » » 50 461 217 836 322 116 670 641 6
» » » 4 405 91 587 37 271 110 662 7
73 140 » 1 330 3 558 223 212 876 007 168 422 294 167 265 940 8
23 395 » » 579 024 7 107 786 6 197 399 7 347 610 9
» » » 101 128 2 045 421 6 085 456 2 426 254 10
533 » » 132 523 4 482 653 9 142 723 7 677 696 11
1 770 » 30 610 7 934 763 27 8111 290 12 661 415 20 269 790 12
563 » 153 495 462 340 7 692 536 18 095 887 21 776 433 13
1 310 » » 36 416 1 528 864 2 119 498 2 702 574 14
» 2 701 801 2 810 700 9 032 491 29 474 220 48 571 835 15 191 020 15
^__8 900 » 9 450 18 350 1 936 357 299 270 1 097 760 16
119 101 2 701 801 3 005 585 22 018 618 » » »
2190126 3 532 501 21 256 094 » 295 626 898 » »
2 154 632 6 805 400 19 066 835 » » 268 367 948 »
1 483 282 4 632 600 9 992 215 » » » 247 633 251
Kl. 3.00. Skaufi.
Kl. 4.50. Skaufi. Rifinn undirbelgur. Gert
við.
Kl. 9.00. Skaufi. Togað að bauju.
Kl. 10.05. Togað SV frá bauju. Staðsetn-
ing á baujunni er ef til vill réttari 64°43' N.
og 34°59' V. Híft í fimm pokum. Sýnishorn
tekið og mælt. Karfinn stór og jafn. Ég
álít nú ekki ástæðu til að mæla meira, nema
sjáanlega breyti um stærðir. í nótt fékk
Ólafur Jóhannesson talsvert meiri afla en
við, en hann notar meiri víra, eða 600 fm.,
en skipstjóri álítur það vafasamt, hvort
það borgar sig vegna þess, hve hætt er á
festum og veiðarfæratjóni. í nótt lét ég taka
frá innihald úr nokkrum karfamögum, en
það var mjög melt, en virtist vera það sama
og fannst í gær í mögunum. Ekkert ný-
gleypt fannst, og bendir þetta til þess, að
karfinn éti aðallega fyrri hluta dags.
Kl. 14.00. Togað að bauju. Bezta hal ferð-
arinnar fram að þessu. Kom upp löngu á
undan hlerunum. Híft inn í sex pokum.
Lítill svampur. Auk karfa nokkrar flyðrur
og talsvert af kolmunna og gulllaxi, þorski,
upsa, hlýra, keilu.
KI. 16.10. Báðir togararnir, sem hér eru
að veiðum, nota baujuna sem leiðarstjörnu,
og reynslan virðist sýna, að skipstjóri stað-
setti hana mjög vel. Togað SV misvís frá
bauju. Gott hal.
Kl. 18.45. Togað aftur að bauju. Híft í
tveim pokum.
Kl. 20.40. Togað frá bauju. Híft í þrem
pokum.
Kl. 22.40. Togað að bauju. Híft í fjórum
pokum. Skyggni slæmt og myrkur og misst-
um við af bauju, en skipstjóri fann hana
eftir stutta stund. Ljós verður nú sett á
baujuna.
29. ágúst.
Kl. 1.15. Togað frá bauju. Tveir pokar.
Hákarl.
Kl. 3.40. Þrír pokar. Slitinn höfuðlínu-
leggur.