Ægir - 15.03.1957, Blaðsíða 5
ÆGIR
55
Heildaraflinn á tímabilinu var um 700
lestir. Heildarafli það sem af er vertíð er
um 2100 lestir en var á sama tíma í fyrra
2376 lestir.
Akranes. Frá Akranesi reru 20 bátar
með línu. Gæftir voru góðar; voru flest
farnir 11 róðrar. Mestan afla í róðri fékk
Böðvar þann 18. febr., 15.5 lestir. Afla-
hæstu bátar á tímabilinu voru:
Sigurvon .... með 67.7 lestir í 11 róðrum
Guðm. Þorlákur m. 67.2 lestir í 8 róðrum
Höfrungur . . með 66.3 lestir í 8 róðrum
Böðvar . . .. með 64.7 lestir í 7 róðrum
(Þrír síðasttöldu bátarnir sóttu á Snæ-
fellsnessmið, en sá fyrsti reri alltaf á
næi’liggjandi mið í Faxaflóa).
Heildarafli bátanna á þessu tímabili
Var 1023 lestir í 169 róðrum. Aflinn var
aðallega frystur, fremur lítið var saltað
eu keilan, sem er allt að Ys hluta aflans,
var hert.
Heildarafli það sem af er vertíð er 457
estir í 504 róðrum. Aflahæstu bátar eru:
Bigurvon . . .. með 171 lest í 82 róðrum
Höfrungur . . . með 168 lestir í 30 róðrum
kkipaskagi . . . með 165 lestir í 30 róðrum
'■eynir ... .. með 161 lest í 27 róðrum
A sama tíma í fyrra nam heildaraflinn
Já 22 bátum 2942 lestum í 412 róðrum.
Sandur og Rif. Frá Rifi reru 8 bátar
með línu Gæftir voru sæmilegar og flest
arnir 9 róðrar. Aflahæstu bátar á tíma-
mlinu voru:
^rrnann . . . . með 72.5 lestir í 9 róðrum
Keiðfirðingur með 52.8 lestir í 8 róðrum
Heildaraflinn á þessu tímabili var 289
estir í 46 róðrum (þar af var afli tveggja
^nlubáta, sem reru frá Sandi, 11.41estir).
Heildarafli það sem af er vertíð er 652
estir í i4i róðri (þar af er afli trillu-
nta 36 lestir í 20 róðrum).
Aflahæstu bátar eru:
rmann .. .. með 187 lestir í 29 róðrum
Keiðfirðingur . með 177 lestir í 31 róðri
Ólafsvík.
Brá Ólafsvík reru 11 bátar með línu.
ffiftir voru allgóðar og flest og almennt
nrnir 9 róðrar. Mestan afla í róðri fékk
Víkingur þann 20. febr. 17.3 lestir. Afla-
hæstu bátar á tímabilinu voru:
Fróði............með 85 lestir í 9 róðrum
Víkingur.........með 80 lestir í 9 róðrum
Heildarafli bátanna á tímabilinu var
800 lestir (óslægt) í 88 róðrum. Aflinn
var aðallega frystur en nokkuð var saltað.
Heildarafli það sem af er vertíð er 1846
lestir (óslægt) í 259 róðrum.
Aflahæstu bátar eru:
Hrönn...........með 235 lestir í 31 róðri
Glaður. . . . . . með 215 lestir í 31 róðri
Bjarni Ólafss. með 213 lestir í 29 róðrum
Gnmdarfjörður. Frá Grundarfirði reru
9 bátar með línu. Gæftir voru allsæmileg-
ar og flest farnir 9 róðrar. Aflahæstu bát-
ar á tímabilinu voru:
Páll Þorleifsson . með 74 lestir í 9 róðrum
Hringur . . . . . . með 73 lestir í 9 róðrum
Grundfirðingur . með 71 lest í 9 róðrum
Mestan afla í róðri fékk Sæbjörn þann
26. febr. 15.5 lestir. Heildaraflinn á tíma-
bilinu var 614 lestir í 80 róðrum (óslægt).
Aflinn var aðallega frystur, nokkuð var
saltað og hert.
Heildarafli það sem af er vertíð er 1372
lestir í 231 róðri. Aflahæstu bátar eru:
Páll Sigurðsson m. 230 1. í 28 róðrum
Grundfirðingur II. m. 220 1. í 29 róðrum
Sigurfari m. 208 1. í 28 róðrum
Á sama tíma í fyrra nam heildaraflinn
953 lestum hjá 7 bátum í 162 róðrum.
Stykkishólmur. Frá Stykkishólmi reru 7
bátar með línu. Gæftir voru fremur stirð-
ar; voru almennt farnir 5—7 róðrar.
Aflahæstu bátar á tímabilinu voru:
Tjaldur..........með 38 lestir í 6 róðrum
Smári............með 37 lestir í 7 róðrum
Arnfinnur . . . . með 37 lestir í 7 róðrum
Heildaraflinn á tímabilinu var 183 lest-
ir í 34 róðrum.
Heildarafli það sem af er vertíð er 671
lest í 142 róðrum.
Aflahæsti bátur er Arnfinnur með 151
lest í 28 róðrum.
Á sama tíma í fyrra nam heildaraflinn
596 lestum hjá 7 bátum í 111 róðrum.