Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1958, Blaðsíða 4

Ægir - 01.04.1958, Blaðsíða 4
94 Æ GIR tímabilinu varð 115 lestir í 18 róðrum. Aflahæsti báturinn á tímabilinu var Ágúst Guðmundsson með 75 lestir í 10 róðrum. Keflavík. Frá Keflavík reru 46 bátar. Þar af voru 26 bátar með línu, en 20 bátar með net. Gæftir voru allgóðar og flest farnir 10 róðrar, en almennt 8—9. Afli línubátanna var 1268 lestir í 223 róðrum. Mestan afla í róðri fekk Kópur þann 10. marz, 18,7 lestir. Aflahæstu línubátar á tímabilinu voru: Kópur.............. 71 lest í 9 róðrum Hilmir............. 66 lestir í 9 róðrum Guðm. Þórðarson . . 61 lest í 9 róðrum Gylfi.............. 60 lestir í 9 róðrum Afli netjabátanna var 795 lestir í 144 róðrum. Mestan afla í róðri fékk Bára þann 6. marz, 18,2 lestir. Aflahæstu netjabátar á tímabilinu voru: Jón Finnsson . . . . 73 lestir í 8 róðrum Björgvin...........68 lestir í 8 róðrum Bára...............61 lest í 10 róðrum HafnarfjörSur Frá Hafnarfirði reru 20 bátar með net. Gæftir voru allgóðar. Aflinn á tímabilinu var 1256 lestir í 165 róðrum. Mestan afla í róðri fékk Örn Arnar- son þann 13. marz, 22,4 lestir. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: Hafnfirðingur . . . 135 lestir í 10 róðrum Ársæll Sigurðsson . 102 lestir í 10 róðrum Faxaborg........... 97 lestir í 8 róðrum Reykjavík. Frá Reykjavík reru 29 bát- ar þar af voru 26 með net, en 3 með línu. Gæftir voru fremur góðar og afli yfirleitt góður hjá netjabátunum, en þó nokkuð misjafn. Aflahæstu netjabátar höfðu á þessu tímabili 90—105 lestir. Aflinn á tímabilinu var um 1300 lestir. Akranes. Frá Akranesi reru 17 bátar, þar af voru 15 með net, en 2 með línu. Aflinn á tímabilinu varð 573 lestir í 101 róðri. Mestan afla í róðri fékk Sigrún (net) þann 4. marz, 20 lestir. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Sigrún............. 68 lestir í 7 róðrum Sveinn Guðmundsson 51 lest í 7 róðrum Sigurvon........... 46 lestir í 7 róðrum Rif. Frá Rifi reru 5 bátar með línu. Gæftir voru sæmilegar. Aflinn á tíma- bilinu var 201 lest í 32 róðrum. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: Ármann með .... 62 lestir í 10 róðrum Breiðfirðingur ... 27 lestir í 10 róðrum Ólafsvík. Frá Ólafsvík reru 12 bátar með línu; gæftir voru fremur góðar og flest farnir 10 róðrar, en almennt 8. Afl- inn á tímabilinu varð 547 lestir í 90 róðr- um. Mestan afla í róðri fékk Víkingur þann 8. marz, 16 lestir. Aflahæstu bátai* á tímabilinu eru: Jökull............... 81 lest í 9 róðrum Víkingur............. 75 lestir í 9 róðrum Þorsteinn............ 71 lest í 9 róðrum Grundarfjöröur. Frá Grundarfirði reru 7 bátar (þar af voru 3 með net, en 4 með línu). Gæftir voru góðar. Aflinn á tímabilinu varð 399 lestir í 68 róðrum. Mestan afla í róðri fékk Páll Þorleifsson þann 13. marz, 13 lestir. Afl- inn var svipaður í netin og á línuna, þó heldur betri hjá línubátunum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Sæfari........... 74 lestir í 11 róðrum Grundfirðingur ... 73 lestir í 11 róðrum Stykkishólmur. Frá Stykkishólmi reru 5 bátar með línu. Gæftir voru sæmilegai'- Aflinn á tímabilinu var 206 lestir í 34 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Tjaldur.......... 54 lestir í 8 róðrum Arnfirðingur . . . . 48 lestir í 8 róðrum AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í febrúar. Djúpivogur. Tveir stórir bátar stund- uðu veiðar með línu fram undir mánaða- mót febrúar—marz og öfluðu sæmilega á köflum; munu fara á net í marz. Fimiu smærri þiljubátar voru með færi og öfÞ uðu vel á köflum. Gæftir voru allgóðai'- Mánatindur tafðist viku frá veiðum vegna vélbilunar. Stöðvarfjöröur. Einn bátur, Kambröst gekk með línu og færi síðustu daga mán-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.