Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1958, Blaðsíða 10

Ægir - 01.04.1958, Blaðsíða 10
100 ÆGIR G rænlandsveLbar... Framhald af bls. 97. Um eina ferð er þess getið, að einnig hafi verið veitt á NV-svæði á heimamið- um, og um aðra, að einnig hafi verið veitt lítilsháttar útaf Breiðafirði. Hér fer á eftir yfirlit um Grænlands- ferðirnar eftir veiðisvæðum, við Austur- grænland, Vesturgrænland og Grænlands- veiðar almennt. Aflinn við Austurgrænland var sem segir: TAFLA V. Afli í veiSiferðum togaranna til Austur- grcenlands 1957. MeSalafli á úthaldsdag cð cð nd O r£ 10 40 cð £f & ^l • M 01 40 O H 40 ^ £ r- w VH O) kg kg kg kg Þorskur 769.814 15.397 1.105 1.060 Ufsi 36.415 728 52 50 Langa 3.970 179 6 5 Keila 2.820 56 4 4 Steinbítur 18.880 378 27 26 Ivarfi 13.281.650 265.633 19.055 18.269 Lúða 34.980 700 50 48 Ósundurl. 102.600 2.052 147 141 Samtals 14.251.129 285.023 20.446 19.603 Aflinn við Vesturgrænland sundurlið- ast þannig: Viðskiptasamningur Noregur/Tékkóslóvakía Nýlega var framlengdur vöruskipta- samningur milli Noregs og Tékkóslóvakíu til ársloka 1958. Meðal sjávarafurða, sem Norðmenn selja Tékkum má nefna 6000 lestir af hertu lýsi. 5000 lestir af hreinsuðu lýsi og iðnaðarlýsi. 650 lestir meðalalýsi, 14.000 lestir fryst og söltuð síld, 2500 lestir fryst flök, 1200 lestir annai’ fisk- ur, 1000 lestir fisk- og síldarmjöl og nið- ursuðuvörur fyrir 3.5 millj. n. kr. TAFLA VI. Afli í veiðiferSum togaranna til Vestur- grccnlands 1957. Moðalafli á úfhaldsdag • •—< t i V|-< • r—< 40 ce 40 cá ce ce II > IF •r| fcÆ ^ C3 *o w 1(0 o vg 5D S VO ás »§ kg kg kg kg Þorskur 3.377.096 58.225 3.198 3.084 Ýsa 10.770 186 10 10 Ufsi 81.495 1.406 77 74 Langa 6.800 117 6 6 Keila 2.180 38 2 2 Steinbítur 143.185 2.470 136 131 Karfi 13.585.005 234.222 12.865 12,407 Lúða 22.180 382 21 20 Ósundurl. 104.075 1.795 99 95 Samtals 17.332.786 298.841 16.414 15.829 Sá afli, sem ekki er tilgreint um, hvar við Grænland hann er veiddur, sundur- liðast þannig: TAFLA VII. Afli „viS Grœnland“ 1957. Meðalafli á úthaldsdag 'M 40 cí > £ 40 c3 ■> o ‘S c+H O 2 O w \ CÖ *o JO O, H S CH áa 40 H3 cð c- kg kg kg kg Þorskur 6.113.302 109.165 4.787 4.669 Ýsa 19.155 342 15 15 Ufsi 74.542 1.331 58 57 Langa 200 4 — — Keila 1.320 24 1 1 Steinbítur 50.655 905 40 39 Karfi 11.619.505 207.490 9.099 8.877 Lviða 26.295 470 21 20 Ósundurl. 322.010 5.750 252 246 Samtals 18.226.984 325.481 14.273 13.924 Þess skal getið, að innifaldar í ferðun- um, sem skráðar eru í töflu VII hér að ofan, eru flestar saltfiskferðirnar, og verður því meðalafli í ferð tiltölulega hár, en meðalafli á úthaldsdag hinsvegar tiltölulega lítill.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.