Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1958, Blaðsíða 5

Ægir - 01.04.1958, Blaðsíða 5
ÆGIR 95 aðarins. Aflaði oft vel en langsótt var. Ekkert aflaðist á heimamiðum smábát- anna. Fás krúðsfj örður: Þrír stórir bátar Veru með línu síðari hluta mánaðarins en allii' með færi síðustu daga mánaðar- jns og komu þá nokkrir góðir afladagar; oaettist þá einn við, Vinur, 17 lesta bátur næð fgeri. Afli línubátanna var orðinn akgóður frá áramótum. Reyöarfjörður. Engin útgerð þaðan. ^næfugl við Vestmannaeyjar. Eskifjöröur. Eskif jarðarbátarnir 4 voru gei’ðir út frá öðrum verstöðvum. Víðir og Ejörg frá Vestmannaeyjum. Svala var á Eáskrúðsfirði, Jón Kjartansson vai á Eornafirði. Togararnir voru á ísfiskveið- Urn. Afli þeirra var fremur rýr. Norðfjörður. Fjórir bátar reru með mu að heiman; langsótt var, en hafa ®ert túra 3—5 daga; aflað allveg á köfl- um. Síðustu viku febrúar voru bátarnir með færi, eins og flestir Austfjarðabát- arnir. Norðfjarðabátar voru við Vest- mannaeyjar og þrír sunnanlands, 4 í Vestmannaeyjum, 2 við Faxaflóa. Nokkr- ir fleiri fóru suður með handfæri og ef til vill einhverjir með net. Gerpir fiskaði í ís eftir bilunina. Seyðisfjörður. Fjórir bátar gengu það- an og eru við Hornafjörð. Tveir með línu og net og tveir eingöngu með færi. Brim- nes var á ísfiskveiðum. Afli togaranna var fremur lélegur. Mikill færafiskur var við suðausturland- ið um tíma, enda gáfu menn sig mikið að færaveiðum eins og oftast, þegar slík- ur afli býðst; aflaðist oft mikið á nælon- færin. Hlutaskiftin á færunum munu hag- stæð fyrir mennina, en lakari til útgerð- arinnar, þrátt fyrir ódýrari veiðarfæri. 1958 22. 3. 1957 23. 3. 1958 22. 3. l957. 23. 3. Fiskafli Norðma n n a S í L D V EIÐAR Heildarafli ísað Saltaö Til niðursuðu í bræðslu hl. hl. hl. hl. hl. 3.601.565 692.575 861.130 81.540 1.855.190 8.416.185 1.116.385 851.640 153.350 6.119.095 ÞORSKVEIÐAR í ís og Söltuð Heildarafli í herzlu ísalt frystingu Meðalalýsi hrogn lestir lestir ltstir lestir hl. hl. 53.075 22.881 19.656 10.537 23.571 18.079 43.456 13.041 22.768 7.647 18.151 17.423 Allir sjómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum. Þar er að finna ensk heiti ó öllum hlutum á skipi og i dokk. Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. — Kostar 40 kr. í sterku bandi. Bókaverzlun ísafoldar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.