Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1966, Blaðsíða 3

Ægir - 01.04.1966, Blaðsíða 3
Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 59. árg. Reykjavík 1. apríl 1966 Nr. 6 IJtgerð og allabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 1.—15. marz 1966. Hornafjöröur: Þaðan stunduðu 9 bátar veiðar, þar af 5 með net, 2 með botnvörpu °g 2 með handfæri. Aflinn á tímabilinu Yai'ð 813 lestir í 64 sjóf. Aflahæstu bátar Björg SU-9 Andvari Leó Skálaberg Stígandi Suðurey Sæbjörg með net 161 lest í 12 sjóf. — — 121 — - 12 — — — 104 lestir - 13 — — — 102 — - 12 — með fiskitroll 105 lestir i 8 sjóf. — — 82 — - 9 — með línu 57 lestir í 9 sjóf. a tímabilinu voru: Gissur hvíti með 193 lestir í 9 sjóf. Akurey — 166 — - 9 — Ólafur Tryggvason — 164 — - 9 — Mestan afla í róðri fékk Akurey þann 14/3. 58 lestir. Gæftir hafa verið sæmi- legar. Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 70 ^atar veiðar á tímabilinu, og varð afli Peirra 2.610 lestir í 386 sjóferðum (afli °ðnu og síldarbáta ekki meðtalinn). Afli latanna skiptist þannig eftir veiðarfær- urn: , Mestan afla í róðri fengu Stígandi þann 9/3. 40 lestir, Björg þann 14/3. 25 lestir, Andvari þann 15/3. 22 lestir, Suðurey þann 1/3. 20 lestir og Skálaberg þann 2/3. 19 lestir. Stokkseyri: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar, þar af 4 með net og 1 með fiskitroll. Afli þeirra varð alls 257 lestir í 46 sjó- ferðum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Hólmsteinn með 69 lestir í 11 sjóf. Fróði — 67 — - 11 — Bjarni Ólafsson — 64 — - 11 — 22 bátar 28 __ 15 __ með net — troll — línu — þorsknót — loðnu og 1.437 lestir í 198 sjóf. 1.060 — - 170 — 80 — - 15 — 33 — - 3 — síldarnót bátar 2.610 lestir i 386 sjóf. uk þess fengu opnir vélbátar 17 lestir á , andfæri og ýmsir aðkomubátar lögðu á aud 60 lestir. Aflahæstu bátar á tímabil- mu voru: Hólmsteinn fékk mestan afla í róðri þann 14/3. 18 lestir. Gæftir voru góðar. Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar með net og varð afli þeirra alls 251 lest í 44 sjóferðum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Kristján Guðmundsson með 82 lestir í 13 sjóf. Þorlákur helgi — 77 — - 12 — Gæftir voru frekar stirðar. Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 6 bátar veiðar með net og varð afli þeirra alls 657

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.