Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1966, Blaðsíða 17

Ægir - 01.04.1966, Blaðsíða 17
ÆGIR 111 urðageymslur margra síldarverksmiðj- anna stækkaðar verulega. Ekki mun veita af þessari aukningu á afköstum og geymslum verksmiðjanna, ef síldveiði verður svipuð og síðastliðin tvö ár. Vandkvæði eru á því að fá járniðnaðar- nienn og aðra fagmenn til meiri bygginga- framkvæmda í síldariðnaðinum, sem að gagni eiga að koma á næstu síldarvertíð, en þeirra sem þegar hafa verið ákveðnar, enda eru byggingaframkvæmdir hjá síld- ai’verksmiðjunum á Austfjörðum nú meiri en nokkurntíma áður. Margir aðrir aðilar en þeir, sem að fram- an eru greindir, hafa leitað fyrir sér um lán og aðra fyrirgreiðslu til þess að reisa 7—8 nýjar síldarverksmiðjur á Austfjörð- um fyrir næstu síldarvertíð. Munu vera litlar líkur til að úr þeim framkvæmdum verði í sumar. Af framanrituðu er ljóst, að mikill við- búnaður er til þess að bæta afgreiðsluskil- yrði síldveiðiflotans á komandi síldarver- tíð. Ef flutningaskipin verða með meira burðarmagni en áður, eins og búizt er við, mun það gera síldveiðiflotanum fært að sækja afla á enn víðáttumeiri svæði en s. 1. sumar, en það er mjög æskilegt og getur verið nauðsynlegt, því ekki er á vísan að róa, þar sem síldin er. En því minni hætta er á að veiðin bregð- ist sem víðar er hægt að leita fanga. Jöklar h f. Austurstræti 17 — P.O. Box 1351 — Reykjavík Umboðsmenn : LONDON: JAMES BURNESS & SON LTD., St. Mary Axe House GRIMSBY: ARTHUR SMITH, 79 Cleethorpe Road ANTWERPEN: BIGLAND, CHAMBERS & CO. LTD., 69 Paardenmarkt ROTTERDAM: SEEUWEN & CO., Leeuwenstraat 9 HAMBORG: WILHELM A. N. HANSEN, Alter Fischmarkt 11 HELSINKI: OY ENROTH AB„ Mikaelsgaten 15 NEW YORK: CHESTER BLACKBURN & RODER INC., One Whitehall Street, New York 4, New York Símnefni: Joeklar Telex: 12 Símar: 2U20 10097 32892 Skipastóll: M/S DRANGAJÖKULL M/S HOFSJÖKULL M/S LANGJÖKULL M/S VATNAJÖKULL Ferðir á þriggja vikna fresti frá HAMBORG - ROTTERDAM - LONDON. Einnig tíðar ferðir til annarra helztu viðskiptahafna. s—> | |-'v rit Fiskifélags Islands. Kemur út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn er J~X* C I I kringum 450 síður og kostar 100 kr. Gjalddagi er 1. júlí. Afgreiðslu- sími er 10501. Pósth. 20. Ritstj. Davíð ólafsson, Prentað í ísafold.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.