Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1966, Blaðsíða 5

Ægir - 01.04.1966, Blaðsíða 5
99 Æ GIR fékk Skarðsvík mest þann 14/3. 33 lestir. Gæftir hafa verið slæmar. Ólafsvík: Þaðan stunduðu 16 bátar veið- ar með net og varð afli þeirra 1.910 lestir 1 192 sjóf. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Halldór Jónsson með 222 lestir í 14 sjóf. Stapafell — 205 — - 13 — Jón Jónsson — 182 — - 14 •— Sveinbj. Jakobsson — 182 — - 15 •— Mestan afla í róðri fékk Stapafell þann 10/3. 38 lestir. Gæftir voru frekar stirðar. Grundarfjörður: Þaðan stunduðu 6 bátar veiðar með net og varð afli þeirra ^33 lestir í 73 sjóferðum. Aflahæstu bát- ar á tímabilinu voru: Runólfur með 188 lestir í 11 sjóf. Gnýfari — 160 — - 13 — Grundfirðingur II — 143 — - 13 — Gnýfari fékk mestan afla í róðri þann 8/3. 26 lestir. Gæftir voru sæmilegar. Stykkishólmur: Þaðan stunduðu 8 bát- ar veiðar með net og varð afli þeirra 800 lestir í 80 sjóf. Aflahæstu bátar á tímabil- inu voru: Þórsnes með 146 lestir í 10 sjóf. Baldvin Þorvaldsson —- 108 — - 11 — Þróttur — 102 — - 9 — Mestan afla í róðri fékk Hafnarberg ÁR þann 3/3. 20 lestir. Gæftir voru frekar stirðar. 1966 1965 1966 1965 Fiskafli Norðmanna ÞORSKVEIÐI NORÐMANNA 1966 Ónnur Heildarafli Hert Saltað ísað Fryst fiök Meðalal. Salt hrogn hrogn smál. smál. smál. smál. smál. hl hl hl 26/3 47.247 11.638 17.393 5.217 12.999 17.059 6.055 15.863 27/3 33.452 9.438 9.226 6.430 8.358 13.319 5.801 12.607 SÍLDVEIÐI NORÐMANNA 1966 Heildarajli ísað Fryst Saltað Brœðsla hl hl h! hl hl 26/3 4.894.540 185.665 433.000 167.790 3.899.800 27/3 2.443 635 50.555 172.800 157.200 1.880.340 BRLNTONS (IUIJSSELBIJRGH) LTD., IVIusselburgh, Skotl. Viðurkenndasta verksmiðja Bretlands í framleiðslu allskonar stálvíra. Á því sviði hafa BRUNTONS rutt brautina með allskonar nýjungum, til dæmis 1925, er þeir hófu framleiðslu á yfirspunnum vír, „BEACON PRELAY PREFORMED". Hér á landi er það fyrst og fremst sjávarútvegur- inn, sem notað hefur BRUNTONS stálvíra. Það er því fróðlegt að geta þess, að mestu hengibrýr lands- ins til þessa, Skjálfandafljótsbrúin í Bárðardal (112 metra haf) og Hvít- árbrúin hjá Iðu (109 metra haf)’, hafa eingöngu BRUNTONS burðarvíra. ________Einkaumboðsmenn: V. Sigurösson & Snæbjömsson hf.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.