Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1966, Blaðsíða 14

Ægir - 01.04.1966, Blaðsíða 14
108 ÆGIR seinna en reglugerð mælir fyrir um, eins og raun varð á s. 1. sumar. Flutningasjóður. S. 1. sumar og í haust lögðu síldveiði- skipin kr. 3,00 af hverju máli bræðslusíld- ar í flutningasjóð síldveiðiskipanna. Gert var ráð fyrir því, að þegar fullar væru þrær hjá verksmiðjunum á Austurlandi og löndunarbið á Raufarhöfn, skyldi greiða kr. 15,00 á mál úr sjóðnum í flutninga- styrk til veiðiskipa, sem færu með síld af austurmiðum til hafna norðanlands, enda skyldu þær verksmiðjur, sem tækju við síldinni, greiða kr. 10,00 á málið að auki í flutningastyrk. Þrátt fyrir hinn mikla afla í haust voru ekki þær löndunartafir hjá síldveiðiflotan- um, að sjóðurinn tæki til starfa skv. þeim reglum, sem um hann höfðu verið settar. Voru tillög í sjóðinn því endurgreidd að fullu í vertíðarlok. H eildarsíldveiðin. Hér er ekki talin síld, sem landað var í Vestmannaeyjum eða í höfnum við Faxa- flóa beint úr veiðskipunum, þótt veidd væri fyrir Austfjörðum. Þegar tillit er tek- ið til þessa, er meðaltalsafli á nót hærri en talið er í yfirlitinu. 1965 1964 1963 1 bræðslu, mál 3.821.125 2.713.544 1.268.856 Uppsaltaðar tunnur. 403.961 362.905 463.236 1 frystingu, uppm. tunnur 57.892 51.289 32.859 Útflutt ísað, uppm. tunnur 22.263 Flutt til Bolungar- víkur, mál 21.385 Hér við bætast haus- ar og slóg, mál .. 66.017 60.011 83.251 4.371.258 3.209.134 1.848.202 Móttekin bræðslusíld hjá elnstökum verksmiðjum árið 1965: Móttaka bræðslusíldar hjá einstökum verksmiðjum, þar meðtalin síld veidd við Hrollaugseyjar, Hjaltland og Jan Mayen; mál: Síldarverksmiðjur ríkisins: S.R., Siglufirði....................... 109.699 S.R., Húsavik........................... 41.149 S.R., Raufarhöfn....................... 309.131 S.R., Seyðisfirði...................... 605.668 S.R., Reyðarfirði...................... 249.521 1.315.168 Rauðka, Siglufirði......................... 82.242 Hraðfrystihús Ólafsfjarðar h/f, Ólafsfirði 29.229 Kveldúlfur h/f, Hjalteyri.................. 70.312 Síldarverksmiðja Akureyrarkaupstaðar, Krossanesi............................. 181.700 Sandvik h/f, Bakkafirði.................... 16.640 Síldarverksmiðjan h/f, Vopnafirði......... 290.293 Sildarverksmiðjan h/f, Borgarfirði eystra 55.572 Hafsíld h/f, Seyðisfirði.................. 230.346 Síldarvinnslan h/f, Neskaupstað........... 502.037 Hraðfrystihús Eskifjarðar h/f, Eskifirði . 311.681 Fiskimjölsverksmiðjan h/f, Fáskrúðsfirði 232.311 Síldariðjan h/f, Breiðdalsvík.............. 75.161 Síldarverksmiðjan Búlandstindur h/f, Djúpavogi.................................. 76.613 3.469.305 Landað úr flutningaskipum i Reykjavik 207.400 — í öðrum höfnum við Faxaflóa .. .. 82.482 — í Bolungavik og á Isafirði......... 61.938 3.821.125 Hér við bætast hausar og slóg............. 66.017 3.887.142 Móttaka af síldveiðiskipum sunnanlands og vestan. Bræðslusild .. .. 1.110.478 mál. Saltsíld............. 39.904 uppsaltaðar tunnur 1 frystingu...... 253.921 uppmældar — 1 niðursuðu .. .. 6.009 — — Samtals 1.410.312 mál og tunnur Meðalafli i nót, mál og tunnur (Hausar og slóg frá söltun ekki meðtalið, sjá ennfremur athuga- semd að ofan). .. 20.501 12.959 7.809 Þátttaka í veiSunum. Alls tóku þátt í veiðunum 210 skip á móti 243 skipum 1964. Auk þessa voru 14 skip á síldveiðum, sem eingöngu stunduðu veiðar við Suðurland.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.