Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1966, Side 15

Ægir - 01.04.1966, Side 15
ÆGIR 109 Suðurlandssíld (Hrollaugseyjar) landað á Austfjörðuni: S.R., Seyðisfirði.................... 49.152 mál Síldarvinnslan h/f, Neskaupstað .. .. 40.078 — S.R., Reyðarfirði.........✓.......... 25.158 — Fiskimjölsverksm. h/f, Fáskrúðsfirði 24.179 — Sildarverksmiðjan, Breiðdalsvík .. .. 11.576 — Sildarv. Búlandstindur h/f, Djúpav. 24.880 — 175.023 mál Síldarflutningar. S. 1. sumar fóru fram meiri flutningar a bræðslusíld með flutningaskipum til síldarverksmiðjanna á Norðurlandi, við ^safj arðardj úp og Faxaflóa en nokkurn- tíma áður. Alls voru flutt 572.047 mál, sem skipt- ast þannig á einstök flutningaskip og Vei'ksmiðj ur: r® Seyðisfirði til Siglufjarðar með 4 flutningaskipum á vegum S. R. .. 44.730 mál M/s Gulla, flutningaskip til Rauðku, Siglufjrg; um....................... 25.000 — Askita, flutningaskip Kveldúlfs h/f, Hjalteyri...................... 33.600 — /s Polana, tankskip til Krossanes- verksmiðju, um..................... 109.000 — /s Laura Terkol, tankskip til verk- sm. við Faxafl...................... 34.182 — /s Rubistar, tankskip til sildarv. á á Austfjörðum........................ 7.897 — /s Rubistar, tankskip til síldarv. við Faxaflóa........................ 48.300 — /s Síldin, tankskip til Reykjavikur, 11 ferðir.......................... 207.400 — s Dagstjarnan, tankskip (Þyrill) Polungavíkur og Isaf jarðar .. .. 61.938 — Samtals 572.047 mál , í jjós kom s. 1. sumar, að flutninga- ipm sem leigð voru til flutninganna, aiust mjög misjafnlega. Ennfremur að ustnaður við að útbúa skipin til flutn- &a er mjög mikill. p ildar- og fiskimjölsverksmiðjan h/f í Un ■ avík, sem er eigandi að verksmiðj- k ni að Kletti og Faxaverksmiðjunni, u^^i 3.500 smálesta tankskip, sem lestar s 20.000 mál í ferð. Mun kaupverð bisins hafa verið um 15 milljónir króna og kostnaður við breytingar og útbúnað um 14 milljónir króna. Þetta skip reynd- ist bezt í flutningunum og flutti alls um 207 þúsund mál síldar til verksmiðjanna í Reykjavík á tímabilinu frá júlílokum til áramóta. Þá festu síldarverksmiðjan í Bolunga- vík og fiskimjölsverksmiðjan á ísafirði kaup á m/s Þyrli til bræðslusíldarflutn- inga. Horfur eru á að ráðin verði mörg leigu- skip til síldarflutninga næsta sumar, þrátt fyrir mikinn kostnað við flutningana. Kaup á tankskipi sem lestar 15—20 þúsund mál er í athugun hjá stjórn S. R. Afköst og þróarrými síldarverksmiðjanna á Norður- og Austurlandi árið 1965: Norðurland : Afköst á sólarhring Þróarrými I málum í málum Sildarv. ríkisins, Skagaströnd 4.000 30.000 — — Siglufirði . . 20.000 80.000 — — Húsavík . . 1.000 5.500 — Raufarhöfn 5.000 62.000 Fiskiðja Sauðárkróks h/f 400 2.000 Rauðka, Siglufirði 6.000 18.000 Verksm. Hraðfrystihúss Ölafsf. 600 Kveldúlfur h/f, Hjalteyri .... 5.000 28.000 Krossanesverksmiðjan 2.400 20.000 Austfirðir: 44.400 245.500 Síldarv. ríkisins, Seyðisfirði . 7.000 43.000 — — Reyðarfirði.. 2.400 19.000 Sandvík h/f, Bakkafirði 600 6.000 Síldarverksm. h/f, Vopnafirði 4.500 35.000 Síldarv. h/f, Borgarf. eystra 600 5.0C0 Hafsíld h/f, Seyðisfirði 2.500 22.000 Síldarvinnslan h/f, Neskaupst. 4.000 33.000 Hraðfrystihús Eskifjarðar h/f 2.400 10.500 Fiskimjölsverksm. Fáskrúðsf. 1.700 10.000 Síldarverksm., Breiðdalsvík .. Síldarv. Búlandstindur h/f, 1.000 5.500 Djúpavogi 1.000 7.000 27.700 196.000 Norðanlands og á Austfj. alls: 72.100 441.500 Sunnanlands og vestan alls: 37.500 um 250.000 Afurðir. Afurðir úr bræðslusíldinni, sem landað var á Norðurlandi, Austfjörðum eða í

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.