Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1966, Page 4

Ægir - 01.04.1966, Page 4
98 ÆGIR lestir í 81 sjóf. Aflahæstu bátar á tímabil- inu voru: Dalaröst með 164 lestir - 14 sjóf. lsleifur — 130 — - 14 — Draupnir — 110 — - 14 — Mestan afla í róðri fékk Dalaröst þann 5/8. 80 lestir. Gæftir voru sæmilegar. Grindavík: Þaðan stunduðu 36 bátar veiðar, þar af 32 með net og 4 með fiski- troll. Aflinn á tímabilinu varð alls 3.633 lestir í 305 sjóferðum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Hrafn Sveinbjarnarson III með 273 lestir í 7 sjdf. Þorbjörn II — 222 — - 8 — Hrafn Sveinbjarnarson II — 220 — - 7 — Mestan afla í róðri fékk Hrafn Svein- bjarnarson III þann 10/3. 70 lestir. Gæftir voru frekar stirðar. SandgerSi: Þaðan stunduðu 24 bátar veiðar, þar af 10 með línu og net, 6 með net eingöngu og 4 með línu eingöngu og 4 með loðnunót. Aflinn varð alls (loðnu- afli ekki meðtalinn) 1.445 lestir í 150 sjó- ferðum. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Dagfari með 290 lestir i 7 sjóf. Víðir II — 163 — - 6 — Guðbjörg GK-220 — 100 — - 5 — Mestan afla í róðri fékk Dagfari þann 7/3. 55 lestir á Breiðafjarðarmiðum, en Andri þann 4/3. 28,5 lestir á heimamiðum. Gæftir voru slæmar. Keflavík: Þaðan stunduðu 32 bátar veið- ar, þar af 23 með net, 6 með línu og net og 3 með loðnunót. Aflinn á tímabilinu varð (loðnuafli ekki meðtalinn) 2.380 lestir í 223 sjóferðum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Jón Finnsson með 207 lestir í 7 sjóf. Helgi Flóventsson — 198 — - 5 — Lómur — 196 — - 6 — Gæftir voru sæmilegar. Vogar: Þaðan stunduðu 2 bátar veiðar með net og varð afli þeirra 186 lestir í 24 sjóf. Gæftir voru góðar. Hafnarfjörður: Þaðan stunduðu 24 bát- ar veiðar, þar af 17 með net, 2 með línu og net og 5 með loðnunót. Aflinn á tímabil- inu varð alls (loðnuafli ekki meðtalinn) 2.009 lestir í 112 sjóferðum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Loftur Baldvinsson með 222 lestir i 5 sjóf. Búðaklettur — 204 — - 6 — Fróðaklettur — 193 — - 6 — Reykjanes — 175 — - 7 — Nærri því allur afli fenginn á Breiða- fjarðarmiðum. Gæftir voru frekar stirðar. Reykjavík: Þaðan stunduðu 47 bátar veiðar, þar af 33 með net, 2 með fiskitroll, 2 með þorsknót og 10 með loðnunót. Afl- inn á tímabilinu varð (loðnuafli ekki með- talinn) 2.803 lestir í 177 sjóferðum. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: Helga með 203 lestir i 4 sjóf. Húni II — 160 — - 5 — Ásþór — 153 — - 5 — Sigurvon — 141 lest - 6 — Svanur — 136 lestir - 3 -— Gæftir voru slæmar. Akranes: Þaðan stunduðu 12 bátar veið- ar með net og varð afli þeirra 1.535 lestir í 90 sjóferðum. Aflahæstu bátar á tíma- bilinu voru: Sólfari með 230 lestir í 7 sjóf. Sigurborg — 202 — - 7 — Sigurfari — 166 — - 8 — Mestan afla í róðri fengu Sigurfari þann 3/3. 50 lestir, Sólfari 3/3. 44 lestir og Sigurborg 1/3. 42 lestir, allt á Breiða- fjarðarmiðum. Gæftir voru slæmar. Rif /Hellisandur: Þaðan stunduðu 9 bát- ar veiðar með net og varð afli þeirra 697 lestir í 75 sjóferðum, en ýmsir aðkomubát- ar hafa auk þess landað þar 665 lestum í 54 sjóferðum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Skarðsvík með 244 lestir í 13 sjóf. Hamar — 155 — - 12 — Tjaldur — 91 — - 11 — Mestan afla í róðri fékk Helga Björg þann 12/3. 39 lestir tveggja nátta, en eins nátta

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.