Ægir

Årgang

Ægir - 15.08.1967, Side 3

Ægir - 15.08.1967, Side 3
Æ G I R _____________RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS_________ 60- árg. Reykjavík 15. ágúst 1967 Nr. 14 kveðjuorð Svo hefir nú atvikazt, að frá 31. júlí s.l. hefi ég látið af ritstjórn Ægis eftir að hafa gegnt henni í 12J4 ár og af starfi fiskimálastjóra eftir að hafa gegnt því í 2714 ár. Af þessu tilefni langar mig, að leiðar- iokum, að beina nokkrum kveðjuorðum til iesenda ritsins og einnig til samstarfs- manna minna innan Fiskifélags Islands. Frá því Ægir var fyrst stofnaður af Matthíasi Þórðarsyni frá Móum fyrir jneira en 60 árum hefir það ávallt verið helzta hlutverk hans að vera fræðslurit fyrir þá, sem stunda sjávarútveg. Með Peim takmörkunum, sem slíku riti eru eðlilega sett, hvað stærð snertir, hljóta Það er svo lesendanna að dæma um það möguleikarnir til að rækja þetta hlutverk hvernig hér hefur til tekizt. að vera takmarkaðir og því meir, sem þró- Ósk mín til Ægis, sem nú skortir ekki á sviði tæknimála og efnahagsmála hef- mikið á að fylla sjöunda tuginn, er sú, að lr oi'ðið hraðari svo sem raun hefir á orðið hann megi ekki aðeins eiga langa lífdaga jmdanfarna áratugi. Af þessari þróun hef- framundan, heldur einnig, að hann megi lr leitt örari og stórfelldari breytingar á enn betur hér eftir en hingað til gegna því ^viði sjávarútvegsins en nokkru sinni fyrr. hlutverki, sem honum var upphaflega ókkur; sem að ritinu höfum starfað, hafa fengið. verið þessir annmarkar ljósir, en við höf- Samstarfsmönnum mínum við ritið, am þó reynt af fremsta megni að upp- þeim Má Elíssyni, sem nú tekur við rit- ylla skyldur ritsins við lesendur þess með stjórninni og Gísla Ólafssyni, ritstjóra, Pvi að hafa efni þess sem fjölbreytilegast, sem hefir m.a. annast allan prófarkalest- 611 þó eingöngu á hinu faglega sviði. ur, færi ég mínar beztu þakkir.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.