Ægir - 15.08.1967, Blaðsíða 12
258
ÆGIR
Lestir
I salt (2.289 upps.tn.) ........ 334
I frystingu ...................... 22
1 bræðslu ................... 161.672
Laugardciginn 22. júlí: Vikuaflinn var
10.186 lestir, 9.108 lestum bræðslusíldar
landað hérlendis, en 1.078 lestir fluttar út.
Heildaraflinn er nú 91.554 lestir og skipt-
ist þannig:
Lestir
í frystingu ..................... 8
I bræðslu .................. 89.524
Útflutt ..................... 2.022
Um sama leyti í fyrra var heildaraflinn
170.588 lestir og hagnýttar þannig:
Lestir
í salt (11.895 upps.tn.) .... 1.737
1 frystingu ...................... 22
1 bræðslu ................... 168.829
Laugardaginn 29. júlí: Vikuaflinn var
12.606 lestir. 11.634 lestum var landað í
bræðslu hér á landi, en 972 lestum landað
erlendis. Heildaraflinn nemur nú 104.160
lestum og hefur verið hagnýttur á þessa
leið:
Lestir
1 frystingu .................... 8
1 bræðslu .................101.158
Útflutt .................... 2.994
Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn
183.938 lestir og var hagnýttur þannig:
Lestir
I salt (22.890 upps.tn.) .... 3.342
1 frystingu ...................... 82
í bræðslu ....................180.514
Laugardaginn 5. ágúst: Vikuaflinn nam
7.428 lestum og fóru 6.048 lestir í bræðslu
hjá innlendum aðilum, en 1.380 lestumvar
landað erlendis. Heildarmagn komið á land
nemur nú 111.588 lestum og er hagnýting
aflans á þessa leið:
1 frystingu ...................... 8
1 bræðslu .................. 107.206
Útflutt ...................... 4.374
Á sama tíma í fyrra var aflinn 192.049
lestir og hagnýting hans þessi:
Lestir
í salt (34.229 upps.tn.) .... 4.997
í frystingu ..................... 168
Í bræðslu ................... 186.884
SÍLDVEIÐARNAR
sunnanlands
Viku- Heildar- Heildar-
afli afli afli 1966
lestir lestir lestir
2,— 8. júlí 8.418 22.143 17.370
9.—15. júlí 8.421 30.564 19.698
16,—22. júlí 3.125 33.695 21.780
23.—29. júlí 2.770 36.464 29.276
30. júlí—5. ág. 4.146 40.611 29.288
TOGARARNIR
Frá áramótum til júníloka lönduðu tog-
ararnir innanlands samtals 20.999.4 lest-
um. Er þetta nokkru meira aflamagn, en
talið er á bráðabirgðayfirlitum, sem birt
eru í Ægi mánaðarlega. Þessi mismunur
stafar af því að allar upplýsingar um land-
anir voru ekki fyrir hendi, þegar yfirlitin
voru gerð.
Afli togaranna í júlí
Veiði togaranna í júlí var yfirleitt all-
góð, en þó mun minni en í júní, sem var
einn bezti veiðimánuður togaranna hin síð-
ari ár. Veiðisvæði togaranna, sem landa
innanlands, var mest við A-Grænland og
úti af Vestur- og Suðvesturlandi. Skipin,
sem veiddu fyrir erlendan markað voru
einkum við Suðausturland. Karfi er uppi-
staða aflans, sem landað er heima, enda
eftir honum sótt, sérstaklega á þessuni
tíma vegna hraðfrystihúsanna. Innan-
lands var landað í júlímánuði 5.855.6 lest-
um úr 25 veiðiferðum. Á erlendan markað
fóru skipin 5 söluferðir til Bretlands með
965.8 lestir, sem seldust fyrir 6.9 millj.
kr.; meðalverð var kr. 7.22 pr. kg.
Til Bretlands fóru sex bátar með ísfisk,
175 lestir, sem seldust fyrir 1.9 millj. kr.;
meðalverð var kr. 10.86 pr. kg.