Ægir

Volume

Ægir - 15.08.1967, Page 20

Ægir - 15.08.1967, Page 20
 266 Æ GIR Svend-Aage Malmberg, haffræSingur: r v Haf- og fisltirannsóknir Ástand sjávar milli íslands og Jan Mayen í júní 1967 Inngangur. I grein, sem birtist í tímaritinu „Ægi“ í sumar (Svend-Aage Malmberg, 1967 a) var fjallað um hitastig og seltu sjávar á hafsvæðinu milli Islands og Jan Mayen á tímabilinu 1948—1966. Niðurstöður sýndu, að áhrifa Pólsjávar (einkenni: hitastig undir frostmarki og selta minni en 34 %c) í Arktiskum sjó Austur-lslandsstraums gætti mun meir á árunum 1964—1966 en á árabilinu 1948—1958. Verður hér nú greint frá mælingum á hitastigi og seltu sjávar, sem gerðar voru í júní í sumar á hafsvæði því, sem afmarkast af 67. og 69. norðlægu breiddarbaugunum og 11. og 15. vestlægu lengdarbaugunum. Er það sama hafsvæði og miðað var við í ofannefndri grein. Mælingarnar voru gerðar á varð- skipinu „Ægi“ í árlegum vorleiðangri á síldarslóð norðanlands og austan, sem far- inn er á vegum Hafrannsóknastofnunar- innar. Gögn og niöurstöður. Hita- og seltuathuganir þær, sem gerð ar voru í júní 1967 á fyrrgreindu haf 2. mynd

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.