Ægir

Árgangur

Ægir - 15.08.1967, Blaðsíða 22

Ægir - 15.08.1967, Blaðsíða 22
268 Æ GIR TAFLA II Dýpi m | 1964 t°C 1965 1966 1967 1964 S 1965 °/oo 1966 1967 0 0.12 4-0.86 0.04* -2.56 4-0.25 4-0.63 4-0.20 -0.68 10 0.12 4-0.79 0.01 -2.45 4-0.25 4-0.78 4-0.19 -0.67 25 0.32 4-2.35 4-1.08 -3.28 4-0.25 4-0.57 4-0.17 -0.26 50 4-0.66 4-1.88 4-1.42 -2.30 4-0.22 4-0.34 4-0.15 -0.15 100 4-0.13 4-1.00 4-0.94 -0.93 4-0.02 4-0.15 4-0.08 -0.09 150 0.22 — — -0.44 0.02 — — -0.08 200 0.30 0.62 4-0.09 -0.25 0.04 4-0.01 0.02 -0.01 300 0.30 — — — 0.02 — — 400 0.12 0.51 — — 0.01 0.02 — — 500 0.11 0.34 — — 0.00 0.01 — — * í 12. tbl. Ægis, 1967, töfki I, bls. 222 og 3. mynd, bls. 221, stendur ranglega 0.54. svæði, allt frá yfirborði niður á 200 metra dýpi, eru færðar inn á línurit ásamt at- hugunum fyrri ára (1. mynd). Athuganir áranna 1948 og 1949 voru gei’ðar í júlí og athuganir ársins 1951 í ágúst. Allar aðrar athuganir eru frá júnímánuði. Hitagildin eru afmörkuð á lóðrétta ásinn og samsvar- andi seltugildi á lárétta ásinn. Fæst þannig mynd af hlut hinna ýmsu sjógerða í blönd- uðum sjó Austur-Islandsstraums. Á 1. mynd sést greinilega, að ástandinu í sjónum norðaustanlands í júní 1967 svip- ar mjög til þess, sem var í júní 1965. Þessi tvö sumur eru þau köldustu og jafnframt seltuminnstu, sem mælzt hafa á árabilinu 1948—1967 á hafsvæðinu milli Islands og Jan Mayen. Orsökin eru óvenju mikil áhrif Pólsjávar. Þessu til frekari áréttingar eru í töflu 1 sýnd meðaltöl hitastigs og seltu á ofangreindu hafsvæði í júní á árunum 3. mynd

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.