Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1970, Qupperneq 5

Ægir - 01.03.1970, Qupperneq 5
Æ GIR 63 Hörður Frímannsson, verkfr.: -------------------- TÆKIVIMÁL ___________________/ TOGMÆLAR FYRIR BOTNVÖRPUR Hér birtist í fyrsta sinn þáttur undir fyrir- sogninni tæknimál. Hugmyndin er sú, að þessi Pattur birtist framvegis í blaðinu, eftir því, sem eí.n> standa til, og verða þar einhverjar tækni- "ýjungar, sem fram kunna að koma, teknar til ^eðferðar. Tæknideild Fiskifélagsins sér um Þennan þátt. Hörður Frímannsson, verkfræðingur skrifar þennan fyrsta þátt og fjallar hann þar um tog- Pisla. Þessi tæki hafa verið á tilraunastigi en nú en farið að framleiða þau. Er full ástæða fyrir þ^> sem togveiðar stunda, að kynna sér þessa nyjung, en ekki er vitað til að hún sé enn notuð > islenzku skipi. Mun Tæknideildin veita þær upp- ýsingar, sem hún hefur um þessi tæki. Mælar til að mæla tog í togvírum togara hafa verið notaðir um borð í erlendum tog- ut’um í nokkur ár, einkum enskum. Mælar þessir eru notaðir til að sýna tog 1 togvírum og vara við festu, auk þess að gefa viðbótarupplýsingar um átak á vörp- una við breytileg skilyrði. Mælarnir hafa gefizt mjög vel og skip- Æjórar, sem komizt hafa upp á lag með að , Aflinn í einstökum verstöðvum varð Þannig; Seyðisfjörður: Lestir Sjóf. Gullberg (botnv.) ^eskaupstaður: 10,0 1 Hirtingur (botnv.) 20,1 1 Stígandi (lína) 3,1 3 „ Samt. hskif)ör3ur: 23,2 Hólmanes (botnv.) 21,1 1 Guðrún Þork. (lína) 6,2 2 D . Samt. Bre^dalsvík: 27,3 Signrður Jónss. (botnv.) ... W'pivogur: 28,2 1 Sunnutindur (lína) 23,0 5 Æ Bakkafirði, Vopnafirði, Borgarfirði, eyðarfirði, Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði X ai' enginn fiskur lagður á land. nota þá, telja sig ekki geta verið án þeirra. Á markaðnum eru tvær gerðir af mæl- um. Önnur gerðin er með álagselementi, sem breytir rafmagns-viðnámi með breyttu víratogi og stýrir rafmagnsmæli. Hin gerð- in er með vökvaelementi, sem stýrir vökva- mæli. Báðar gerðir er hægt að útbúa hvort heldur er fyrir skuttog eða síðutog. Mælikerfið er með tveimur álagselement- um einu fyrir hvorn togvír, og síðan tveim- ur mælum (indicators) sem sýna togið í hvorum vír í tonnum. Hægt er að tengja inn á mælana sírita (rekorder) ef óskað er eftir. Venjulega er átakið frá vírunum flutt yfir rúllur inn á álagselementin með því að rúllui’nar spenna vírana upp, þannig að þeir mynda ákveðið horn. Á meðfylgj- andi myndum eru notuð hornin 168!/2°, svo kraftamir á álagselementin verða % af víratoginu (K = 2 • T • cos84!/2° = 0,2 ■ T). Helztu kostir mæla þessara reynast: 1) Þeir aðvara strax um að botnvarpan sé að festast og leyfa skipstjóranum þannig að draga fyrr en áður þekktist úr togki-aftinum og hjálpa þannig við að minnka skemmdir á vörpunni. Hægt er að tengja Ijós eða „sírenu“ inn á mælana þannig að þeir gefi aðvörun ef víratogið fer yfir ákveðið átak, sem skipstjóri getur valið að vild. 2) Oft þegar botnvarpa er skemmd, t. d. slitinn höfuðlínuleggur, er ekki gott að sjá það á tækjum skipsins, en sést strax sem breyting í aflestri annars togmælisins og forðar þannig frá frek- ari tímatöf og hugsanlegum frekari skemmdum á veiðarfæri með því að halda togi áfram. 3) Ef varpan festist, en losnar aftur, geta togmælarnir hjálpað skipstjóranum að ákveða hvort togað skuli áfram eða

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.