Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1971, Side 4

Ægir - 01.03.1971, Side 4
46 ÆGIR Auk þessa var afli aðkomubáta 969 lest- ir. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Grindvíkingur ............... 122 lestir 2. Hrafn Sveinbjörnsson .... 104 — 3. Arnfirðingur ................. 88 — SandgerSi: Þaðan stundaði 21 bátur veiðar og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. Rækja 19 bátar með línu .... 316 68 1 — — net .... 5 4 1 — — rækjutroll 13 2 21 bátur alls með..... 322 75 2 Auk þess var afli aðkomubáta 24 lestir. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tíma- bilinu voru: 1. Sigurpáll (lína) ......... 28 iestir 2. Jón Oddsson (lína) ....... 28 — 3. Þorgeir (lína) ........... 26 — Keflavík: Þaðan stunduðu 28 bátar veið- ar, þar af 15 með línu, 8 með net, 4 með botnvörpu og 1 með rækjutroll. Aflinn var alls 606 lestir í 86 sjóferðum, þar af 1.5 lest af rækju. Auk þess var afli aðkomu- báta 32 lestir. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Keflvíkingur (lína, útil.) 110 2 2. Krossanes SIJ (lína, útil.) 97 2 3. Jón Finnsson (botnvarpa) 43 5 Vogar: Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar, þar af 2 með net, 1 með línu og 1 með botn- vörpu. Aflinn var alls 65 lestir í 17 sjó- ferðum. Auk þess var afli aðkomubáta 58 lestir. Gæftir voru slæmar. Hæsti bátur á tímabilinu var Ágúst Guðmundsson GK 95 með 38 lestir. Hafnarfjördur: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar, þar af 3 með net, 1 með línu og 1 með botnvörpu. Aflinn var alls 136 lestir í 13 sjóferðum. Gæftir voru slæmar. Hæsti bátur á tímabilinu var Guðrún með 68 lestir í 4 sjóferðum. Reykjavík: Þaðan stunduðu 9 bátar veið- ar, þar af 4 með línu, 4 með botnvörpu og 1 með net. Aflinn var alls 474 lestir í 15 sjóferðum. Auk þessa var afli aðkomu- báta 12 lestir. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Ásþór (lína, útil.) 161 2 2. Þorsteinn (lína, útil) 82 1 3. Ásborg (lína, útil.) 75 1 Akranes: Þaðan stunduðu 14 bátar veiðar, þar af 12 með línu og 2 með net. Aflinn var alls 471 lest í 79 sjóferðum. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tíma- bilinu voru: 1. Höfrungur III (lína, útil.) 104 lestir 2. Arni Magnússon ......... 49 — 3. Sólfari ................ 43 — Rif: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar, þar af 4 með línu og 1 með net. Aflinn var alls 135 lestir í 21 sjóferð. Auk þessa var afli smábáta og aðkomubáta 13 lestir. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Skarðsvík (net) ........ 68 lestir 2. Saxhamar (lína) ........ 23 — ólafsvík: Þaðan stunduðu 12 bátar veið- ar, þar af 9 með línu og 3 með net. Aflinn var alls 298 lestir í 66 sjóferðum. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Lárus Sveinsson (net) .... 62 lestir 2. Jón Jónsson (net) ........ 40 — 3. Sveinbjörn Jakobsson (lína) 28 — Grundarf jör&ur: Þaðan stunduðu 7 bát- veiðar, þar af 4 bátar með línu, 2 með rækjutroll og 1 með skelplóg. Aflinn var alls 117 lestir í 29 sjóferðum, þar af rækja 2.8 lestir og hörpudiskur 16 lestir. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Ásgeir Kristjánsson (lína) 34 lestir 2. Siglunes (lina) .......... 32 — Stykkishólmur: Þaðan stunduðu 15 bát- ar veiðar, þar af 1 með línu og 14 með skelplóg. Aflinn var alls 184 lestir í 63 sjóferðum, þar af hörpudiskur 162 lestir. Gæftir voru slæmar.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.