Ægir - 15.03.1971, Page 3
ÆGI R
RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS
,ÍL^arg. Reykjavík, 15. marz 1971 Nr. 5
lítgerð og
afilabrögð
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
16.—28. febrúar 1971.
Hornafjörður: Þaðan stunduðu 12 bát-
a* Veiðar og var afli þeirra sem hér seg-
® bátar með línu ....
2 ' — net ....
- botnvörpu
L bátar alls með
Lestir Sjóf.
222 50
150 32
28 8
400 90
Gæftir voru stirðar. Hæstu bátar á
1Inabilinu voru:
■ 'JIafur Tryggvason .... 59 10
, Bersá .................... 53 10
Húni II .................... 51 7
Heildaraflinn í Hornafirði frá 1. jan.—
■ febrúar var alls 1.111 lestir. Hæstu
iatar í febrúarlok voru:
T Fanney ....................... 165 lestir
■ Gissur hvíti ............. 154 lestir
Sigurfari .................. 132 lestir
b á ^es^mannaeyiar:
segir.
Þaðan stunduðu 60
veiðar og var afli þeirra sem hér
27 , Lestir Sjóf.
‘ bátar með net .......... 1.045 159
„ — botnvörpu .. 223 73
— — línu ............. 214 53
60 bátar alls með 1.482 285
Auk þessa var afli aðkomubáta og op-
inna vélbáta 27 lestir. Gæftir voru slæm-
ar. Hæstu bátar á tímabilinu voru:
1. Þórunn Sveinsdóttir ............. 110 lestir
2. Engey ........................... 108 lestir
3. Andvari ......................... 100 lestir
Heildaraflinn í Vestmannaeyjum frá 1.
janúar—28. febrúar var alls 3.419 lestir.
Hæstu bátar í febrúarlok voru:
1. Andvari .................. 268 lestir
2. Sæbjörg .................. 175 lestir
3. Engey .................... 171 lest
Stokkseyri: Þaðan stunduðu 5 bátar
veiðar, þar af 3 með net og 2 með línu.
Aflinn var alls 123 lestir í 30 sjóferðum.
Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tíma-
bilinu voru:
1. Hásteinn .................. 50 lestir
2. Hafdís .................... 30 lestir
Heildaraflinn á Stokkseyri frá 1. jan.
— 28. febr. var alls 281 lest. Hæstu bát-
ar í febrúarlok voru:
1. Hásteinn .............. 96 lestir
2. Fróði ................. 64 lestir
Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 3 bátar
veiðar, þar af 2 með línu og 1 með net.
Aflinn var alls 25 lestir í 15 sjóferðum.
Hæsti bátur á tímabilinu var Kristján
Guðmundsson með 14 lestir. Gæftir voru