Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1971, Blaðsíða 6

Ægir - 01.08.1971, Blaðsíða 6
172 JEGIR NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í júní. Afli togbáta í júní var misjafn og frem- ur tregur. Hinsvegar var afli nótabáta mjög góður í mánuðinum. Veiðisvæði þeirra var á Skjálfanda og Þistilfirði. Afli handfærabáta var lítill. Gæftir voru frem- ur góðar. Aflinn í júní var sem hér segir: Bátar Togbátar Togarar 2.606 lestir 1.779 lestir 1.618 lestir Sambærilegar tölur 1970. Bátar Togbátar Togarar 2.205 lestir 785 lestir 194 lestir Þess ber að geta, að í fyrra var verkfall í sumum verstöðvum í júní og seldu tog- bátar og togarar afla sinn erlendis. Heildarafli fyrstu 6 mánuðina er nú 24.957 lestir en var á sama tíma í fyrra 24.514 lestir. Afli í einstökum verstöðvum: Skagaströnd: Arnar tog................. 87 lestir Örvar tog................. 123 — Sauðárkrókur: Hegranes tog. . .-.......... 268 — Týr færi.................. 1.2 — Hofsós: Halldór Sigurðsson ........ 35 — Smábátar ................ 9 — SiglufjörSur: Hafliði .................. 187 — Dagný tog................. 94 — Siglfirðingur tog........... 88 — Hafnarnes tog............. 137 — Tjaldur nót .............. 87 — Dagur nót................. 58 — Svanur ÞH nót........... 32 — Dúfan nót................. 16 — Aldan nót................. 9 — 34 þilfars- og aðrir smábátar á færi .................... 97 — ÓlafsfjörQur: Ólafur Bekkur tog......... 112 — Sigurbjörg tog............. 122 — Guðbjörg tog............. 52 — Sæþór tog................. 89 — Stígandi .................. 68 — Smærri bátar.............. 90 — Dalvík: 2 togskip .................. 186 — 4 handfærabátar .......... 40 — Smábátar ................. 4 — Hrísey: Niels Jónsson nót........... 131 -— Haförn .................. 68 — Auðunn ................... 64 — Frosti tog................. 6,5 — 20 handfærabátar.......... 72 — Grímsey: Fyrstu 6 mánuði ársins hafa 5—6 sniá- bátar aflað 43 lestir. Þess skal getið, að á þessum tíma eru aðallega stundaðar grá- sleppuveiðar. í sumar munu 10 opnir bát- ar róa frá Grímsey með færi. Árskógsströnd: Þilfarsbátar þaðan hafa að mestu lagt upp afla sinn annarsstaðar. Opnir bátar hafa fengið 70 lestir. Akureyri: íestir veiðif. b/v Kaldbakur ................. 436 3 — Harðbakur ................. 360 2 — Svalbakur ................ 296,5 2 — Sléttbakur ................ 338,5 2 Smábátar .................. 20 Grenivík: Sævar nót................. 46 lestir Frosti nót................. 10 — Kristbjörg ÞH. nót......... 47 — Smábátar ................ 25 — Húsavík: Þannig bárust í mánuðinum 870 lestir af fiski. Þó urðu bátar þaðan að landa i öðrum verstöðvum og er afli þeirra taliw1 þar. Glaður nót............... 114 lestir Kristbjörg nót ............ 154 — Fanney nót .............. 101 — Sigurbjörg nót og færi .... 18 — Bjarmi nót og færi ........ 12,4 — Grímur lína .............. 12,6 — Aron færi ................ 21 — Svanur nót................ 29 — Sæborg nót................ 70 — Þengill nót ................ 23 — Bára færi ................ 11 — Hafrún færi og nót........ 34 — Hagbarður nót ............ 14,3 — Dúfan SI nót ............ 4 -— 45 opnir bátar með færi .. 205 — Framhald á bls. 1™

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.