Ægir

Árgangur

Ægir - 15.09.1971, Blaðsíða 10

Ægir - 15.09.1971, Blaðsíða 10
240 ÆGIR Fiskaflinn í febr. 1971 OQj 1970 (Total Catch of Fish) I Til Til Til 1971 1970 Nr. Fisktegundir — Til frystingar Til söltunar Til herzlu ísfiskur niður- suðu mjöl- vinnslu innanl.- neyzlu Samtals afli Samtals afli 1 Þorskur Cod 12.048 2.916 45 248 5 94 15.356 16.359 2 Ýsa Haddock 1.378 7 7 47 — — 119 1.558 2.146 3 Ufsi Saithe 2.449 2.347 — 19 — 12 — 4.827 11.263 4 Lýsa Whiting 27 — — — — — — 27 15 5 Spærlingur Norway Pout — — — — — — — — — 6 Uanga Ling 496 153 — 13 — — — 662 735 7 Bláianga Blue Ling — — — — — — — — 16 8 Keila Tusk 696 113 5 3 — — 1 818 1.017 9 Steinbítur Catfish 346 — — 38 — — 2 386 525 10 Skötuselur Anglerfish 2 — — — — — — 2 7 11 Karfi Redfish 210 — — 86 — — 2 298 1.541 12 Lúða Halibut 23 — — 2 — — 1 26 37 13 Grálúða Greenland Halibut — — — — — — — — — 14 Skarkoli Plaice 101 — — 1 — — 1 103 307 15 Þykkvalúra Lemon Sole — — — — — — — — 1 16 Annar flatfiskur Other flatfishes .. — — — — — — — — 10 17 Skata Skate 47 4 — 1 — — 2 54 47 18 Ósundurliðað Not spccified — — — 1 — 441 — 442 186 19 Samtals Þorskafii Totai 17.823 5.540 57 459 458 222 24.559 34.212 20 Síld Herring — — — 7 19 — — 26 14 21 Loðna Capeiin 1.208 — — — — 48.937 — 50.145 20.516 22 Humar Lobster — — — — — — — — — 23 Rækja Shrimps 807 — — — — — 7 814 614 24 Skelfiskur Motluscs 392 — — — — — — 392 27 25 Heildarafli Total catch 20.230 5.540 57 466 19 49.395 229 75.936 55.383 2. Frá því að fyrsti árgangur fiskteg- undar fær ótakmarkaðan aðgang að rækjunni, þangað til meiri hluti hans hrygnir, líða um 5 ár (hjá bleikju). 3. Frá því að áhrifa af æti foreldranna hefur gætt í fullum mæli á þróun ungviðisins, og þangað til ungviðið sjálft verður að hrygningarfiskum, líða um 5 ár. 4. Frá og með tímabili 2 og óþekktan tíma til viðbótar eiga sér stað breyt- ingar, sem geta valdið því, að þeirri fisktegund, sem nýtir hina nýju næringu bezt, fjölgi mest. Með þessari skiptingu verður unnt að sjá, hvað gerzt hefur á hverju skeiði. Tímabil 2 endar 1974 eða 1975 í Blasjö. Þess vegna er ekki unnt að fullyrða um árangur af áðurnefndri tilraun, en horfur eru góðar. Svo virðist sem ekki sé um keppinauta að ræða á næringarsviði rækjunnar í nær- ingarlitlum vötnum, svo að ætla má, að rækjan komi að tilætluðum notum við að auka fiskframleiðni vatnanna. Uppgötvun Svía er nýjung, sem gæti valdið straumhvörfum í hagnýtingu kaldra og djúpra fjallavatna á íslandi. Er því biýn þörf á, að hafizt verði handa um tilraunir í þessu efni hér á landi sem allra fyrst. Það má ekki eiga sér stað lengur, að til þess að auka fiskigengd í íslenzkum veiðivötnum sé eingöngu stefnt að því að klekja út fiski, sem síðan þrífst illa og deyr að mestu vegna fæðuskorts í vötn- unum, án þess að verða að gagni. Ég vísa sérstaklega til rita, M. Fiirst, Svárdson, G. og Nilson, N.A.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.