Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1974, Síða 22

Ægir - 15.02.1974, Síða 22
NÝ FISKISKIP Hér fer á eftir lýsing af 5 fiski- skipum, sem bættust við flotann á s.l. ári. Þar af er eitt stálfiski- skip, keypt notað til landsins, og fjögur tréfiskiskip, sem smíðuð voru innanlands. Ægir óskar eigendum til hamingju með skip- in og áhöfn og fleyjum farsældar. Kristbjörg NK 77 Snemma á s.l. ári afhenti Dráttarbrautin h.f. Neskaup- stað nýbyggingu nr. 12, 27 rúmlesta eikarfiskiskip, sem hlaut nafnið Kristbjörg NK 77. Þetta skip var smíðað fyrir Gunnar Vilmundarson Nes- kaupstað, en selt til Ólafs- fjarðar á s.l. hausti og er nú í eigu Kristbjargar hf. Ólafs- firði. Fremst í skipinu, undir þil- fari, er lúkar, þar sem eru hvílur fyrir 5 menn ásamt eldunaraðstöðu. Fiskilest er þar fyrir aftan og vélarúm aftast. Yfir vélarreisn er þil- farshús, sem skiptist í stýris- Stefán Guðfinnur SU 78 í júní á s.l. ári afhenti Tré- smiðja Austurlands Fáskrúðs- firði nýsmíði sína nr. 33, 17 brl. tréfiskiskip, sem hlaut nafnið Stefán Guðfinnur SU 78, og er í eigu Friðriks Stef- ánssonar Fáskrúðsfirði, sem jafnframt er skipstjóri. Þetta fiskiskip, sem er fram- byggt, er smíðað úr eik. Und- hús, skipstjóraklefa og sal- ernisklefa. Aðalvél er Scania Vabis, gerð DSI 11, 230 hö. við 1800 sn/mín. Við vélina er gír frá SCG, gerð MRF 700, með nið- urfærslu 4.78:1. Skrúfubúnað- ur er frá Propulsion, 4ra blaða föst skrúfa með 1220 mm þvermáli. Á aðalvél er raf- all frá Transmotor, 3,6 KW. Hjálparvél er Petter PHl, 6 hö. við 1500 sn/mín, og við hana 3,5 KW rafall. Rafkerfi skipsins er 24 V. jafnstraum- ur. Stýrisvél er Servi frá Cy- linderservice. Vindubúnaður er frá Rapp (háþrýstikerfi) og saman- stendur af togvindu af gerð- ir þilfari er skipinu skipt með 3 þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framanfrá: lúkar með 4 hvílum og eldunarað- stöðu; vélarúm; fiskilest og skutrúm aftast, þar sem brennsluolíugeymar eru stað- settir, auk stýrisvélar. Á véla- reisn er stýrishús skipsins, en aftast í því er lítill salernis- klefi. Aðalvél er Dorman, gerð 4 LDTM, 127 hö. við 1800 sn/ mín. Gír og skrúfubúnaður er inni CW 460/45; línuvindu, gerð LS 240 og bómuvindu, gerð BW 80. Hvor tromla á togvindu tekur um 435 faðma af 1(4" vír. Dæla fyrir vindur er tvöföld Vickers dæla, drifin af aðalvél. Helztu tæki í stýrishúsi eru: Ratsjá: Furuno, FRA-12, 25 sml. Dýptarmælir: Furuno, F-850 B. Talstöð: Sailor 76D/46T, 35 W, D.S.B. Sjálfstýring: Robertson. Skipstjóri á Kristbjörgu NK er Kristján Ásgeirsson, en framkvæmdastjóri útgerðar- innar er Gísli M. Gíslason. einnig frá Dorman og er niður- færsla á gír 3:1 og skrúfa 3ja blaða (föst stigning) með 915 mm þvermáli. Á aðalvél er Transmotor rafall, 3,6 KW. Rafkerfi skipsins er 24 V. jafnstraumur. Stýrisvél er frá Tenfjord, gerð JR 50. í skipinu er togvinda frá Rapp, gerð CW 460/45. Línu- vinda er frá Petter’s, gerð MG 20, með 1200 kg. togátaki. Þá er báturinn búinn 8 rafdrifn- um Elektra færavindum. Rúmlestatala ...................... 27 brl. Mesta lengd..................... 15.76 m. Lengd milli lóðlína............. 14.40 m. Breidd (mótuð) ................... 4.20 m. Dýpt (mótuð) ..................... 2.00 m. Brennsluolíugeymar ............... 3.00 m3. Ferskvatnsgeymar ................. 0.50 m3. Ganghraði ........................ 9.5 sml. 58 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.