Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1974, Blaðsíða 7

Ægir - 01.08.1974, Blaðsíða 7
kvæma þær bæði í tilrauna- geymi og til sjós líkt og gerist með tilraunir á sviði skipa- frseðinnar. Samband líkans og veiðar- færis. Rétt þykir að koma aðeins mn á samband það sem gildir milli líkans og þess hlutar sem Hkanið túlkar, í þessu tilfelli vörpulíkans og vörpu í fullri stærð. Stærðar- og þyngdarsam- band má rita á eftirfarandi hátt: = K • L, (lengdarsamband) Rv --- K3 • R, (rúmm.samb.) pV =K3 • Þ, (þyngdarsamb.) Mynd 1. Frá tilraunageymmum i Boulogne. Líkan af botnvörpu með höfuðlínuhlera. Þarsemt. d.: Froude: Þar sem: rv = lengd vörpunets (m) *V' = rúmm. vörpunets (m3) '■ = þyngd vörpu (t) ^ = líkanhlutfall, línulegt samband milli vörpu og lik- ans (Lv/L,). h*i. R,, Þ, eru sambærilegar stærðir fyrir líkan. Ef botnvarpa, sem hefur 105 feta höfuðlínu (ca 32 m) og hlera, sem vega 1200 kg, er sett upp í hlutfalli K = 25, f®st líkan með höfuðlinulengd 4.2 fet (ca 1,3 m) og hlera- Pyngd um 80 grömm. Þar sem hér er um að ræða hiuti, sem hreyfast í vökva, Parf að uppfylla hreyfifræði- leS lögmál til að fá sam- svörun milli annars vegar lík- ans og hins vegar hlutar í allri stærð. Tvö grundvallar- ^pnál hafa verið sett fram á Pessu sviði, annars vegar lög- ^ál sem kennt er við W. roude og hins vegar lögmál ennt við O. Reynolds. V V g • L Reynolds: V • L Re = Þar sem: V = hraði (m/s) g = þyngdarhröðun (m/s2) L - lengd hlutar í vökva- streymi (m) „ = „seigja“ viðkomandi vökva Ekki er unnt að uppfylla bæði þessi lögmál í sömu tilraun. Fyrir tilraunir þær sem hér er um að ræða er það Froude- lögmál, sem þarf að uppfylla og skrifa má: Vv. = VK • V, Vv = er hraði vörpu V, = hraði vörpulíkans Ef líkan er t. d. í hlutfalli 1:25 (K = 25) og á að svara til vörpu í fullri stærð, sem toguð er á 4,5 hn. hraða, þarf hraði líkans að vera: V25 0,9 hn. Þ.e. hraði líkans V, = 0,46 m/s Ef ofangreind sambönd, þ. e. stærðar- og hraðasamband er uppfyllt eru aðalatriði um samsvörun uppfyllt, þótt ýms- ir aðrir þættir fullnægi ekki samsvörun. Tilraunageymir Frakka í Boul- ogne. Veiðarfæratilraunageymir Frakka í Boulogne sur Mer var byggður árið 1967, og er fyrsti sinnar tegundar í Evrópu. Til- ÆGIR — 203

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.