Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1974, Blaðsíða 9

Ægir - 01.08.1974, Blaðsíða 9
æriband svo og hraðastilling a skrúfumótor (breytilegur straumhraði) og færibands- motor. Mesti straumhraði sem hægt er na 1 geymi þessum er ,1 2 m/sek og er það hraðinn 1 tllraunahluta geymisins (þar sem veiðarfærið er staðsett). tíreidd þessa hluta er 1,97 m °f vatnshæð 1,63 m. Út frá ofangreindum tölum fást vatnsafköst kerfisins sem argfeidi af þessm stærðum, P. e.: Afköst - 1,97 x i,63 x o,62 = 2,0 m3/sek. eða 7200 m3/klst. Mynd 3 sýnir geyminn séðan 0 an frá. Yfir honum er Songubrú (pallur) en við hana fest stöng, sem veiðar- ®ralíkanið („togvírar") eru engdir við. Líkan er sett nið- Ur og tekið upp frá þessari Songubrú. Tilraunir í Boulogne- geym- |t>um fara aðallega fram þann- g, ef verið er að þróa nýja orPugerð, að fyrst er sett ^PP líkan af vörpunni í akveðnu hlutfalli, og hún eynd við mismunandi tog- raða og með mismunandi gerðum af toghlerum og reytilegum búnaði. Eftir við- Ur>andi árangur í tilrauna- feyminum, þar sem ef til vill msar breytingar hafa verið Serðar á hönnun vörpunnar, er ett upp varpa í fullri stærð, em síðan er reynd við eðlileg- fr aðstæður til sjós. Þar fara ram ýmsar þær athuganir og maelingar, sem hægt er að °ma við, en síðan er líkan aft Vl^omandi vörpu skoðað ur í tilraunageyminum. yrir utan tilraunastarf- aemi> sern lýst er hér að fram- ,n’ gegnir tilraunageymir essi því hlutverki að vera ”synitæki“, þar sem skip- Mynd 3. Tilraunageymirinn í Boulogne. Mynd 4. Dráttargeymirinn í Japan. stjórnarmenn o. fl. aðilar fá að kynnast hegðun veiðarfær- isins og sjá hvaða áhrif ýms- ar breytingar hafa á veiðar- færið. í tilraunageyminum í Boul- ogne er aðallega notað hlut- fall 1:15, 1:20 og 1:25. Eitt líkanið sem fundarmönnum var sýnt var líkan af rækju- vörpu í hlutfalli 1:5, en þar var um að ræða vörpu fyrir lítinn bát með 80 ha. vélarafl. Aðrir tilraunageymar. „Laboratory of the Nippon Gyomo Sengu Kaisha Ltd“ í Japan er með tilraunageymi fyrir veiðarfæri, og er þar um dráttargeymi að ræða. Til- raunageymir þessi, (sjá mynd 4) er 100 m langur, 5 m breið- ur og 1,5 m á dýpt. Fyrir vörpunet er notað hlutfall 1:3 — 1:15, en fyrir vörpur með öllum búnaði 1:5 — 1:25. Æ GIR — 205

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.