Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1974, Blaðsíða 13

Ægir - 01.08.1974, Blaðsíða 13
Útgerð og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í júní 1974. Hornaíjörður. Þaðan stunduðu 14 heima- bátar og 2 aðkomubátar veiðar, allir með humarvörpu og öfluðu 225 lestir bolfisk og 237 lestir humar, allt miðað við óslægðan fisk, gæftir voru góðar. Vestmannaeyjar. Þaðan stunduðu 56 bát- ar veiðar og 3 aðkomubátar lönduðu þar afla, alls var landað þar 2099 lestum af bolfiski, 38 lestum af humri og 460 lestum af spærlingi. •^flinn skiptist þannig: 43 stunduðu botn- vörpuveiðar og öfluðu 1763 lestir, 3 hand- faeri og öfluðu 23 lestir, 1 net og aflaði 15 lestir, l spærlingsveiðar og aflaði 460 lestir sPaerling og 16 lestir bolfisk og 11 bátar stund- uðu humarveiðar og öfluðu 320 lestir bol- fisk og 58 lestir humar. Gæftir voru góðar. Stokkse yri. Þaðan stunduðu 7 bátar veiðar, allir með humarvörpu og öfluðu 166 lestir uolfisk og 58 lestir humar. Gæftir voru góðar. Eyrarbakki. Þaðan stunduðu 8 bátar veið- ar’ 4 með fiskitroll og 4 með humarvörpu. ^flinn varð alls 28 lestir humar og 176 lestir olfiskur. Gæftir voru góðar. florláksliöfn. Þar lönduðu 37 bátar afla sín- Uru í mánuðinum. Þar af 20 með humarvörpu, 2 með botnvörpu, 2 með línu, 1 með hand- og 2 með spærlingstroll. Gæftir voru góð- ar- Aflinn varð alls 809 lestir bolfiskur, 144 ostir humar og 992 lestir spærlingur. Auk Pessa landaði togarinn Jón Vídalín 69 lest- Um úr 1 veiðiferð. Grindavík. Þar lönduðu 67 bátar afla í mánuðinum, 24 með humarvörpu, 31 með botn- vörpu, 4 með net og 8 með handfæri. Gæftir v°ru góðar. Aflinn alls varð 1190 lestir bol- *skur og 110 lestir humar Sandgerði. Þar lönduðu 55 bátar afla í mán- uðinum. 19 voru með rækjutroll, 19 með fiski- troll, 11 með handfæri, 1 með net, 4 með hum- arvörpu og 1 spærlingsvörpu. Aflinn alls varð 174 lestir bolfiskur, 110 lestir rækja, 24 lestir humar og 150 lestir spærlingur. Keflavík. Þar lönduðu 38 bátar afla í mán- uðinum, 15 með humarvörpu, 7 með fiski- troll, 10 með handfæri, 2 með net og 4 með rækjuvörpu. Gæftir voru góðar. Aflinn alls varð 460 lestir bolfiskur, 62 lestir humar, 11 lestir rækja. Auk þessa lönduðu 2 skut- togarar 444 lestum af bolfiski úr 4 veiði- ferðum. Vogar. Þar lönduðu 2 bátar afla í mán- uðinum, báðir með humarvörpu, 34 lestum af bolfiski og 32 lestum af humri. Hafnarfjörður. Þar lönduðu 4 bátar afla er nam 234 lestum, 1 síðutogari 373 lestum og 6 skutskip 1671 lest, allt bolfiskur. Reykjavík. Þar lönduðu í mánuðinum 6 trollbátar og 17 færabátar, alls 464 lestum af bolfiski. Ennfremur lönduðu 4 síðutogarar 751 lest af bolfiski úr 4 veiðiferðum og 5 skutskip 1887 lestum af bolfiski úr 7 veiði- ferðum. Akranes. Þar landaði 1 trollbátur, 6 færa- bátar og 10 trillur 636 lestum af bolfiski. Auk þess Víkingur 297 lestum af bolfiski úr 2 veiðiferðum og Krossvík 365 lestum af bol- fiski úr 3 veiðiferðum. Rif. Þar stunduðu 22 bátar veiðar, 1 með net og 21 með handfæri og öfluðu 230 lest- ir af bolfiski. Veður var gott allan mánuð- inn. Ólafsvík. Þar stunduðu 29 bátar veiðar, 17 með handfæri, 6 með dragnót, 3 með net og 3 með botnvörpu og öfluðu 485 lestir af bol- fiski. Veðurblíða var allan mánuðinn. Grundarf jörður. Þar stunduðu 16 bátar veið- ar, 1 með net, 3 með handfæri og 12 með Æ G I R — 209

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.