Ægir

Årgang

Ægir - 15.11.1974, Side 11

Ægir - 15.11.1974, Side 11
toppvængjunum úr 110 möskvum í 120 til þess a6 ná meiri höfuðlínuhæð. Fiski- Hnan var einnig lengd úr 6,4 metrum í 6,7 metra. Það er þessi endanlega gerð vörpunn- er, sem sýnd er á mynd 1, sem hér fylgir með. Eins og sést af töflunum hér, þá voru allt- af notaðir rétthyrndir hlerar við vörpurnar, þó ýmsu öðru væri breytt á ýmsa vegu. Þegar notað var ross og klafar (danlenos) og leggir (spreading wires) í stað tvö- faldra grandara, þá minnkaði höfuðlínuhæðin á allri vörp- unni um ca. 30% en bilið milli vaengs og hlera jókst hinsveg- ar um ca. 15%. Með sama víraútbúnaði, höfuðlínu, floti °g hlerum reyndist fást stærra vörpuop á Baltavörp- unni en Engelvörpunni eins og sést á töflum 2 og 4. Höfuð- línuhæðin varð ekki aðeins meiri í miðjunni heldur hélzt hún betur út til vængjanna og af því leiddi talsvert stærra vörpuop. Ron Boughen, skipstjóri á Cordella (Marrtogara), 76,6 metra löngum með 3256 ha. Framhald á bls. 351. TWIN BRIDLE. RIC FLOATATION 80 203 MM DEEP SEA FLOATS V 55 METRES (82 6 MM WIRE) 18 METRES OF I5 9MM ALLOY CHAIN LOWER SWEEP ONLY THROUCH KELLY'S EYE 17 METRES 4 fa METREI DANLENO AND SPREADINC WIRE RIC 4 b METRES Ifa METRE GROUND LECS COMPOSED OF ANCHOR CHAIN AND TWO DRILLED BOBBINS CROUND ROPE 18 METRES OF RUBBERS AND DRILLED STEEL BOBBINS 8 5 METRES fa METRESI TRAWL DOORS 3 fafa * | 83 METRE FLAT RECTANGULAR or 3 35 * 2 13 METRE POLYVALENT 55 METRES (82 fa MM WIREIV 6 METRESl 18 METRES OF 15 9 MM ALLOY CHAIN Æ GI R — 333

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.