Ægir

Árgangur

Ægir - 15.11.1974, Blaðsíða 27

Ægir - 15.11.1974, Blaðsíða 27
þar fyrir ofan er brú (stýris- hús) skipsins. NÝ FISKISKIP Hér fer á eftir lýsing af slcuttogaranum Suðumesi KE 12, sem keyptur var notaður til landsins snemma á þessu ári, svo og 20 rúmlesta tréfiskiskipi, Haftindi HF 123, nýsmíði nr. 2 hjá Básum h. f. Ægir óskar eigendum svo og áhöfnum til hamingju með skip- in. Suðurnes KE 12 fiskmóttaka og stýrisvélar- rúm aftast. Fremst á efra þilfari er lokaður hvalbakur, en þar fyr- ir aftan er togþilfarið. Þilfars- hús (síðuhús) eru s. b. - og b. b. - megin á togþilfari. I hvalbak eru íbúðir. Hvalbaks- þilfar nær aftur að skipsmiðju en aftast á þvi er tveggja hæða þilfarshús. Á neðri hæð eru íbúðir fyrir yfirmenn, en Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er MAK, gerð 8M 451 AK, 1500 hö við 375 sn/mín. Vélin tengist gegnum kúplingu skipti- skrúfubúnaði frá Hjelset, gerð 4 RKT/60. Skrúfan er 3ja blaða, þvermál 2120 mm. Framan á aðalvél er 200 KW jafnstraumsrafall fyrir togvindu skipsins. 19. marz s. 1. kom til lands- ins skuttogarinn Suðurnes KE 12. Skuttogari þessi, sem er eign Útgerðarfélagsins Suður- ness h. f. Höfnum, var keypt- ur notaður frá Noregi og hét áður Vároy. Skipið var byggt árið 1969 hjá A/S Storviks Mek. Verksted, Kristiansund, smíðanúmer 36. Almenn lýsing: Skipið er byggt skv. reglum Det Norske Veritas og fl'okk- að +1A1, Stern Trawler, ICE C, +MV. Skipið er skuttogari með tveimur þilförum stafna á milli og skutrennu upp á efra þilfar. Undir neðra þilfari er skip- inu skipt með 4 vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafn- hylki; hágeymir fyrir sjókjöl- festu; fiskilest, en undir henni eru botngeymar fyrir brennsluolíu eða sjókjölfestu (skiptigeymar); vélarúm og aftast skuthylki fyrir fersk- vatn. Á neðra þilfari eru framan- frá talið, keðjukassar, íbúðir, f iskilest (milliþilf arslest), vinnuþilfar (aðgerðarþilfar), Rúmlestatala ....................... 299 brl. Mesta lengd........................ 44.38 m Lengd milli lóðlína .............. 38.50 m Breidd ............................. 9.20 m Dýpt að efra þilfari ............... 6.50 m Dýpt að neðra þilfari............... 4.30 m Djúprista (KVL) ................... 4.00 m Burðarmagn (djúprista 4.00) . . 310 t Lestarrými (undir n. þilfari) .... 310 m'i Lestarrými (milliþilfar) ............ 230 m'1 Brennsluiolíugeymar ................. 140 m3 Ferskvatnsgeymar ..................... 33 m3 Ganghraði (venjulegur) .............. 12 hn. Æ GIR — 349

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.