Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.11.1974, Qupperneq 14

Ægir - 15.11.1974, Qupperneq 14
uð særmlegur, 5—7 lestir í róðri við Djúpíð, en neldur lakari suður frá. Aftur á móti var afli togaranna sáratregur. Heildaraflinn í mánuðinum var 2.872 lestir, miuað við óslægðan fisk, en var 2.770 lestir á sama tíma í fyrra. Af línubátunum var Vík- ingur III. frá ísafiroi aflahæstur með 129,7 lestir í 26 róðrum, en í fyrra var Mímir frá Hnífsdai aflahæstur í október með 94,3 lestir í 23 róðrum. Guöbjörg frá ísafirði var afla- hæst af tiogurunum með 249,0 lestir, en í fyrra var Páll Pálsson frá Hnífsdal aflahæstur í október með 253,9 lestir. Nú um mánaðamótin voru 22 bátar byrjaðir róðra með línu, en í fyrra voru 26 bátar byrjaðir róðra á sama tíma. Þá stunduöu 7 öátar togveiðar, eins og nú. Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfjörður Lestir Sjóf. María Júlía ................. 58.1 14 Örvar ....................... 49.3 11 Gylfi ....................... 49.0 11 Mummi dr..................... 36.5 13 Skúli Kjartansson ........... 34.7 11 14 færabátar ................ 31.7 Tálknafjörður:: Tungufell ................... 77,2 19 Tálknfirðingur .............. 44.7 9 Bíldudalur: Jón Þórðarson ............... 30.9 5 Þingeyri: Framnes I. tv............... 163,8 3 Flateyri Sóley ...................... 115.2 25 Bragi ....................... 51.6 22 Vísir ....................... 47,6 11 Kristján .................... 43.6 21 Suðureyri: Sigurvon ................... 113.2 24 Trausti tv.................. 104.4 2 Ólafur Friðbertsson.......... 96.5 19 Kristján Guðmundsson .... 91.0 20 Bolungavík: Hugrún ..................... 124.1 26 Flosi ...................... 106.2 22 Guðmundur Péturs ............ 75.7 14 Sólrún ...................... 72.7 14 Jakob Valgeir ............... 44.8 22 Arnarnes .................... 19.0 8 7 handfærabátar ............. 22.1 Isafjörður: Guðbjörg tv................. 249.0 3 Páll Pálsson tv............. 189.9 3 Júhus Geirmundsson tv....... 171.7 3 Guðbiartur tv............... 168.6 3 Víkingur III................ 129.7 26 Lestir Sjóf. Guðný 40.1 7 9 handfærabátar Súðavík: 11.9 Bessi tv 215.9 4 Aflinn í einstökum verstöðvum í október: 197 U: 197í: lestir lestir Patreksfjjörður . 267 219 Tálknafjörður . 122 43 Bíldudalur . 31 80 Þingeyri . 169 0 Flateyri . 261 266 Suðureyri . 416 289 Bolungavík . 465 295 Isafjörður . 961 1.378 Súðavík . 180 200 Samtals: Rækjuveiðarnar. 2.872 2.770 Rækjuveiðar voru stundaðar á þrem veiði- svæðum í október, Arnarfirði, ísafjarðar- djúpi og Húnaflóa. Hófust veiðar í Amarfirði og Húnaflóa 1. október, en 8. október í ísa- fjarðardjúpi. Varð heildaraflinn í október 906 lestir af 82 bátum, en var í fyrra 992 lestir af 71 bát, en þá hófust veiðar á öllum stöð- unum 1. október. Frá Bíldudal voru nú gerðir út 14 bátar, og öfluðu þeir 127 lestir, en í fyrra var afli 11 báta frá Bíldudal 126 lestir. Aflahæstir voru Vísir með 15,3 lestir, Jódís 13,6 lestir, Helgi Magnússon 13,5 lestir og Þröstur 13,4 lest- ir. Frá Hólmavík og Drangsnesi réru 13 bát- gerðir út 55 bátar, sem öfluðu 646 lestir, en í fyrra var afli 49 báta 731 lest. Aflahæstu bátarnir eru Öm með 17,9 lestir, Húni 17,4 lestir, Dynjandi 16,7 lestir, Halldór Sigurðs- son 16,6 lestir og Engilráð 16,1 lest. Frá Hólmavík og Drangsnesi réru 13 bát- ar og öfluðu þeir 133 lestir, en í fyrra öfluðu 11 bátar 135 lestir í október. Bátarnir voru allir með 10,2 lestir í mánuðinum. NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í október 1974. Góðar gæftir voru í mánuðinum en tregur afli sérstaklega hjá smærri bátum. Þó fengu línubátar sæmilegan afla sérstaklega fyrri hluta mánaðarins. Afli togbáta var góður. Rækjuveiðar hófust á Húnaflóa 15—19/10. Þá hefur m/b Sæþór frá Dalvík verið við 336 — Æ GI R

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.