Ægir - 15.11.1974, Síða 16
sumum frystihúsunum að taka á móti fiski á
meðan sauðfjárslátrun stendur yfir.
1 þessum mánuði sigldu með afla á erlend-
an markað og seldu þar, eftirtalin skip; skut-
togarinn Hvalbakur, Árni Magnússon, Gunnar
og Sœljón, sem veiddu í net og Hafalda sem
fiskaði á línu.
Þorskaflinn í október nú var 1.784,3 lestir
miðað við slægðan fisk, en var í fyrra 1.620,0
lestir.
Heildaraflinn frá áramótum er nú orðinn
27.150,8 lestir, en var á sama tíma í fyrra
26.736,0 lestir.
Aflinn í einstökum verstöðvum:
Lestir Sjóf.
Vopnafjöröur:
Brettingur, botnv.............. 57.8 1
Fiskanes, 1.................... 12.2 10
Rita, 1........................ 16.8 12
Vopni, 1........................ 19.7 15
5 bátar, f..................... 11.6 16
Borgarfj örður:
Opnir bátar, f................. 16.1
Seyðisfjörður:
Gullver, botnv............... 188.7 4
Brettingur, botnv............ 120.0 2
Ottó Wathne, botnv............. 64.3 3
Ólafur Magnússon, botnv. .. 26.6 1
Vingþór, 1..................... 40.7 17
Auðbjörg, 1..................... 20.2 14
Blíðfari ÍS, 1................. 22.1 12
Sporður, 1..................... 20.3 10
Björgvin NS, 1 ................ 13.4 6
Neskaupstaður:
Barði, botnv................. 151.4 2
Bjartur, botnv................. 93.3 2
Fylkir, botnv.................. 70.2 3
Björg, botnv................... 34.9 2
Dofri, 1....................... 20.0 16
Jakob, 1....................... 26.1 17
23 bátar, 1.................... 71.2 125
Eskifjörður:
Hólmanes, botnv. .
Hólmatindur, botnv.
Hafalda, botnv. . ..
Guðmundur Þór, 1.
Bliki, 1...........
3 bátar, 1. og net .
Fáskrúðsfj örður:
Ljósafell, botnv. .
Hoffell, 1. og net .
Sturlaugur II, net .
Bergkvist, 1.......
Stefán Guðfinnur, 1.
Þuríður, 1.........
Ýmsir bátar, 1. ...
Stöðvarfjörður:
Heimir, botnv. . . .
Álftafell, botnv. .
Haukur, botnv. . ..
Jóhann Pálsson, 1.
Valur, f...........
Lestir Sjóf.
24.0 1
150.5 3
27.5 2
11.7 7
13.2 9
19.0 15
93.5 1
42.3 4
39.2 2
12.8 13
11.1 8
13.6 11
19.2 29
58.5 4
55.3 2
37.2 3
17.8 9
0.8 2
TOGARARNIR
í október 1974.
Eins og venja er um þetta leyti árs, voru
skipin sem veiða fyrir erlendan markað mest
fyrir sunnan land og suðaustan. Var afli þeirra
með lakara móti. Allmikið var verið fyrir vest-
an, en heldur var hann tregur. Nokkur skip
fóru til Austur-Grænlands og reyttist þar
talsvert af karfa um skeið. Erlendis var land-
að 1048,2 lestum úr 8 veiðiferðum og heima
3341,7 lestum úr 21 veiðiferð, samtals 4389,9
lestum úr 29 veiðiferðum. Á sama tíma í fyrra
var landað erlendis 1581,2 lestum úr 12 veiði-
ferðum og heima 1805,9 lestum úr 15 veiði-
ferðum, samtals 3387,1 lest úr 27 veiðiferð-
um.
ÞEIR FISKA
SEM RÓA MEl) VEIÐARFÆRIN FRÁ
SKAGFJÖRÐ
338 — Æ GIR