Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1975, Page 21

Ægir - 01.02.1975, Page 21
Aaetlun um notkun rannsólmaskipa árið 1975 Bjarni Sæmundsson. 1) 22- 1. — 12. 2. Hringferð. Vertíðarrannsóknir: Þorsk-, ysu- og ufsarannsóknir. Sjó- rannsóknir. Grálúðurannsókn- rr? 2) 17. 2. — 5. 3. íslandshaf. Sjórannsóknir. Grálúðu- rannsóknir? 3) 10. 3. — 26. 3. V' og S-mið. Vertíðarrannsóknir: Þorsk-, ysu- og ufsarannsóknir. At- uganir á ufsahrygningu. karkolamerkingar. Plöntu- svif 0g Selvogsbanki — Háfa- djúp. 4) 2- 4. —- 19. 4. V' og S-mið. Vertíðarrannsóknir: Þorsk- °& ýsuhrygning. Plöntusvif og Vórannsóknir í Faxaflóa og öelvogsbanka — Háfadjúpi. Hoðnuleit. 5) 25- 4. —- 15. 5. -Grænland og Grænlands- haf. Hiskileit og rannsóknir: orskur, karfi og karfaseiði. 6) 21. 5. — 12. 6. Hringferð. Vorleiðangur: Sjórannsókn- ir, plöntu- og dýrasvif um- hverfis landið, innfjarða og í Faxaflóa. Rannsóknir á þorski á N-miðum. Könnun á út- breiðslu uppsjávarfiska. 7) 18. 6 — 15. 7. A-Grænland. S- og Sv-mið. Fiskileit (karfi og þorskur). Djúpfiskaleit (langhali, gull- lax o. fl.). Sjórannsóknir iog dýrasvif (Suðurdjúp). Plöntu- svif Selvogsbanki — Háfa- djúp. 16. 7. — 6. 8. Hreinsun og viðhald. 8) 7. 8. — 3. 9. Hringferð. Þorsk-, ýsu-, ufsa- og karfa- rannsóknir. Sjórannsóknir. Ungfiskarannsóknir. Plöntu- svif N-mið og V-fjarðamið, Selvogsbanki — Háfadjúp og í Faxaflóa. 9) 9. 9. — 30. 9. S- og SV-mið. Karfarannsóknir á eðlunar- tíma. Kjörhæfni flottrolls. 10) 7. 10. — 22. 10. A- og SA-mið. Grálúðurannsóknir. 11) 30. 10. — 26. 11. Hringferð. Þorsk-, ýsu- og ufsarann- sóknir. Sjórannsóknir. 12) 4. 12. — 15. 12. V-mið og Faxaflói. Steinbíts- og lúðurannsókn- ir. Veiðarfærarannsóknir með botnvörpu. Ath: Þar sem óvíst er hvenær B. 5. kemst í 1. leiðangur, geta þrír fyrstu leiðangrarnir breyst í tíma og röð. Árni Friðriksson. 1) 2. 1. — 22. 1. A- og NA-mið. Rannsóknir á göngum hrygningarloðnu og veiði- möguleikum. Merkingar. Loðnuleit. Sjórannsóknir. 2) 26. 1. — 17. 2. A- og SA-mið. Loðnuleit og þjónusta við veiðiflotann. 3) 21. 2. — 10. 3. A- og SA-mið. Loðnuleit og þjónusta við veiðiflotann. 4) 14. 3. — 26. 3. SA- og S- og SV-mið. Æ GI R — 35

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.