Ægir - 01.02.1975, Síða 25
N/Ý FISKISKIP
• Þessu tbl. birtist lýsing af
veimur 30 rúmlesta fiskiskip-
Mn, Brynjari ÍS 61 og Margréti
°rvaldsdóttur ST 95. Ægir
°,S ar e^9endum og áhöfnum til
11amingju með skipin.
-Margrét Þorvalds-
dóttir ST 95
8. nóvember á s. 1. ári af-
e«ti Skipasmíðastöð M. Bern-
arðssonar h.f. ísafirði 30
rn esta stálfiskiskip, sem er j
miðanúmer 46 hjá stöðinni.
rpið hlaut nafnið Margrét
e.orvaldsdóttir ST 95 og er í
Jakobs Þorvaldssonar
J-angsnesi sem jafnframt er
bKlPstjóri.
^jögur vatnsþétt þil skipta
t„.?lnu_ undir þilfari í eftir-
ln rúm, talið framan frá:
nhyiki með keðjugeymslu;
vejarum; lúkar með hvílum
st^‘r h rnenn og eldunarað-
, n (rafmagnsel davél);
aft 1 eSt og veiðarfcerageymsla
a.st- Undir íbúðum eru
^fkvatnsgeymar, en
SflUnnsiu°iiugeymar eru stað-
. lr í netalest, úti í síðum
°S aftast.
c.Þilfarshús (stvrishús) er
genm«rlega á. þilfari og er
v-1 g ? Ur því bæði niður í
h arum og lúkar. í þilfars-
US1 er salernisklefi.
er húið Caterpillar-
0alvel, gerð D 343 TA, skráð
ó við 1800 sn/mín. Nið-
ærslugj,, er frá Twin DigC)
4,5-1 . ú!4, niðurfærsla
p'ro„ Skrúfubúnaður er frá
Pulsion, skrúfa 4ra blaða
með fastri stigningu, þvermál
1320 mm. Framan á aðalvél
er aflúttak (1:1) frá Twin
Disc, gerð Clll, fyrir 80 hö.
Á aðalvél er 18 KW, 220 V
Indar jafnstraumsrafall, sem
kr.ýr straumbreyti (omform-
er) sem gefur 15 KVA, 220
V, 50 Hz. Hjálparvél er frá
Lombardini, gerð DA—833,
23 hö við 1500 sn/mín, tengd
riðstraumsrafal frá Indar, 16
KVA, 220 V, 50 Hz. Stýris-
vél er frá Brusselle, gerð HSP
55 R, snúningsvægi 390 kgm
við 35°. I skipinu er hydrofor-
kerfi, bæði sjó- og ferskvatns-
kerfi. Vistarverur eru hitaðar
upp með rafmagnsofnum.
Vindubúnaður er frá Fish
and Ships Gear A/S og er
vökvaknúinn (háþrýstikerfi).
Togvinda hefur tvær tog-
tromlur (219 mm0 x 700 mm"
x 700 mm), akkerisskífu og
kopp. Togátak vindu á miðja
tnomlu (460 mm“) er 2,8 t,
miðað við 140 kg/cm2 þrýst-
ing, og tilsvarandi vírahraði
80 m/mín, miðað við 200 1/
mín olíustreymi. Hvor tromla
tekur um 520 faðma af 2” vír.
Aðrar vindur eru löndunar-
vinda, bómuvinda og kraft-
blökk, gerð KB—04—E með
áfastri línuskífu. Fyrir ofan-
greindar vindur er ein tvö-
föld háþrýstidæla, gerð Hydre-
co 2125—20, drifin af aðal-
vél. Færavindur eru rafdrifn-
Rúmlestatala 30 brl.
Mesta lengd 17.37 m
Lengd milli lóðlína 14.80 m
Breidd (mótuð) 4.40 m
Dýpt (mótuð) 2.20 m
Brennsluolíugeymar .... 8.0 m3
Ferskvatnsgeymar 0.8 m3
ÆGIR — 39