Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1975, Síða 14

Ægir - 15.04.1975, Síða 14
(4.648) lest í 973 (670) róðrum. Gæftir voru góðar. Sandgerði. Þar stunduðu 39 (45) bátar veið- ar, 20 með net, 12 með botnvörpu, 5 með hand- færi og 2 með línu og öfluðu alls 3.317 (2.990) lestir í 411 (457) sjóferðum. Gæftir voru slæmar. Keflavík. Þar stunduðu 46 (51) bátar veið- ar allir með net tog öfluðu alls 4.083 (3.732) lestir í 549 (614) sjóferðum. Auk þessa lönd- uðu 3 (1) togarar 1.260 (443) lestum úr 10 (4) veiðiferðum. Gæftir voru fremur góðar. Vogar: Þar stunduðu 2 (2) bátar veiðar með net og öfluðu 237 (381) lestir í 44 (55) veiði- ferðum. Gæftir voru stirðar. Hafnarfjörður. Þaðan stunduðu 4 (5) bátar veiðar með net og botnvörpu og öfluðu alls 555 (278) lestir í 32 (16) veiðiferðum, auk þess lönduðu þar 8 (3) togarar afla úr 13 (6) veiðiferðum alls 1.812 (1.199) lestum. Gæftir voru góðar. Reykjavík. Þar lönduðu 19 bátar afla sem voru á botnvörpu, netum, línu eða handfærum. Aflinn alls varð 1.527 (1.099) lestir úr 94 (68) veiðiferðum. Auk þess lönduðu 10 (7) togarar 2.966 (1.515) lestum úr 16 (7) veiði- ferðum. Gæftir voru góðar. Akranes. Þar stunduðu 10 (10) bátar veiðar allir með net log öfluðu 1.098 (1.150) lestir í 139 (141) róðrum auk þess lönduðu 3 (1) tog- arar 823 (172) lestum úr 7 (2) veiðiferðum. Gæftir voru góðar. Rif. Þar stunduðu 25 (15) bátar veiðar, 1 með botnvörpu, 4 með línu, 20 með net og lönduðu alls 2.896 (2732) lestum úr 323 (319) sjóferðum. Auk þess var landað 2 lestum af rækju. Gæftir voru góðar. Ólafsvík. Þar stunduðu 25 (23) bátar veiðar allir með net og öfluðu 4.418 (4.022) lestir í 522 (486) sjóferðum. Gæftir voru góðar. Gmndarfjörfíur. Þaðan stunduðu 14 (14) bátar veiðar 7 (7) með net og 7 (7) með rækjutroll og öfluðu alls 1.196 (1.599) lestir af bolfiski. í 245 (274) sjóferðum, auk þess 16 (68) lestir rækju, auk þessa landaði Runólf- ur 368 lestum af bolfiski úr 4 veiðiferðum. Gæftir voru góðar. Stykkishólmur. Þaðan stunduðu 7 (9) bát- ar veiðar 5 (4) með net og 2 (7) með skel- plóg og öfluðu alls 995 (1.019) lestir af bol- fiski í 89 (81) sjóferðum og 185 (272) lestir hörpudisk í 40 (77) sjóferðum. Gæftir voru góðar. 120 — Æ GIR VESTFIRÐIN G AF JÓRÐUN GUR í mars 1975. _______________ Gæftir voru góðar í marz, þegar frá erU taldir nokkrir dagar í fyrstu viku mánaðar- ins. Var afli sæmilega góður í öll veiðarf®rl- Bátarnir frá syðri Vestfjörðunum voru flest- ir á netum og fengu yfirleitt ágætan afla, en bátar frá Djúpi og nyrðri fjörðunum voru flestir á línu. Var afli þeirra að miklu leyh steinbítur. Togbátarnir héldu sig á Vestf jarða- miðum fram yfir miðjan mánuðinn, en efth það voru þeir mest á Eldeyjarbanka, og val upppistaðan í aflanum þaðan ufsi. 1 marz stunduðu 36 (42) bátar bolfiskveið- ar frá Vestfjörðum, réru 15 (26) með línu, (9) með net og 8 (7) með botnvörpu. Heildaraflinn í mánuðinum var 7.144 lest- ir, log er heildaraflinn frá áramótum þá orð- inn 17.955 lestir. í fyrra var aflinn í marz 7.729 lestir og heildaraflinn í marzlok 15.52- lestir. Afli línubátanna var 2.008 lestir í 287 róðrum eða 7.0 lestir að meðaltali í róðri. en var í fyrra 3.505 lestir í 501 róðri, sem el einnig 7,0 lestir að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í marz var Orri fra ísafirði með 157.5 lestir í 19 róðrum, en 1 fyrra var Kristján Guðmundsson frá Suðui' eyri aflahæstur línubáta í marz með 220, _ lestir í 24 róðrum. Aflahæstur netabáta 1 marz var Garðar frá Patreksfirði með 304, lest í 15 róðrum, en hann var einnig afla' hæstur í fyrra með 389,2 lestir í 22 róðruiU; Af togbátunum var Guðbjörg frá ísafli-®1 aflahæst með 545,0 lestir í 4 róðrum, en 1 fyrra var Bessi frá Súðavík aflahæstur 1 marz með 484,3 lestir í 4 róðrum. Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfjörður: Lestir Garðar, n.................... 304.1 Vestri, n.................... 259.4 Örvar, n..................... 251.6 Gylfi, n..................... 227.9 Jón Þórðarson, n.......... 168.4 Þrymur, n.................... 138.9 Helga Guðmundsdóttir, n. . . 79.6 Brimnes, n.................... 71.5 María Júlía, n................ 52.5 Sjóf■ 15 H 15 14 13 11 3 8 7 Tálknafjörður: Sölvi Bjarnason, n........... 300.0 Tungufell, n................. 259.4 Tálknfirðingur, n............ 185.2

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.